Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 22.02.2009, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2009 A Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 550 kr. fyrir b örn 650 kr. fyrir f ullorðna He’s just not that into you kl. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára He’s just not that into you kl. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:40 LÚXUS The Pink Panther 2 kl. 1 - 4 - 6 LEYFÐ Fanboys kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Skógarstríð 2 kl. 1 Börn-550 kr./Fullorðnir 650 kr. LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL Bride Wars kl. 3 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Hotel for dogs kl. 1 - 3:30 LEYFÐ Valkyrie kl. 10:30 B.i. 12 ára Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Skoppa og Skrítla í bíó kl. 1 LEYFÐ - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS „Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur í gegn um allan heim“ SÝND Í SMÁRABÍÓI MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM... FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI - S.V. Mbl. - E.E., DV “MÖRG DÚNDURSPENNANDI ATRIÐI, SÉRSTAKLEGA Í KRINGUM UNDIRBÚNINGINN AÐTILRÆÐINU” - V.J.V. ,TOPP5/FBL. BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Sýnd kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:15 BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Sýnd kl. 1:45 og 4 SÝND MEÐ Í SLENSKU T ALI HANN ELSKAR ATHYGLI HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA NÝJASTA FJÖLSKYLDUGRÍNMYND WALT DISNEY SEM VAR TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS Sýnd kl. 2 og 3:30 með íslensku tali Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 1:45, 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. Sjón er sögu ríkari! SÝND Í SMÁRABÍÓI “Fanboys er alveg möst fyrir alla Star Wars-fíkla. Ekki spurning!” - Tommi, kvikmyndir.is „Skemmtilega súr vegamynd...” „Mynd fyrir þá sem eru með máttinn” - D.V. SÝND Í SMÁRABÍÓI Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna Með aðalhlutverk fer m.a. Dan Fogler úr Balls of Fury, Good Luck Chuck og School For Scoundrels. Bleiki pardusinn er mættur aftur í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL - DÓRI DNA, DV SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! og nýbúar flytjast hingað til þess að taka að sér láglaunuð störf smábæj- anna. „Ég var nemandi í LHÍ og hitti Rob þar. Við unnum saman að þess- ari bók sem heitir Rætur rúntsins. Ég vann með honum að þessu verk- efni. Skrifaði hluta textans sem er í bókinni, tók viðtöl við fólk og hjálp- aði honum að finna áhugaverða staði. Hann var með grófa áætlun um að hverju hann væri að leita en ég hjálpaði honum við framkvæmd- ina. Það var mjög gott að vinna með honum, kynnast hans frásagn- arhætti og hvernig hann undirbýr verkefni sín. Það hafði mikil áhrif á mig. Ég hef unnið áfram verkefni frá hans arfleifð í þeirri viðleitni minni að skapa eigið tungumál.“ Hálfnað verk Götuskiltin eru komin upp á hálfkláraða ljósastaurana. Götur er bíða húsa. „Mig langaði til þess að reyna að vinna með ákveðið tóm...“ BANDARÍSKI rapparinn Kanye West er sagður eiga í eldheitu ástarsam- bandi við fallega fyrirsætu um þessar mundir. Sú heppna heitir Amber Rose, en parið sást saman á tískuvikunni í New York fyrir skömmu. „Hún passar vel við hann. Amber er fyrirsæta með frumlegan stíl sem fólk tekur eftir og hún er líka með mikið skap, alveg eins og Kanye. Þannig að þau passa mjög vel saman,“ sagði heimildarmaður í samtali við dagblaðið New York Daily News. Hann bætti því við að Rose myndi ekki eiga í erfiðleikum með að vera með rapparanum heimsfræga. „Það getur verið erfitt að vera með Kanye og ljós- myndarar elta hann á röndum. En Am- ber kippir sér ekkert upp við það, henni er alveg sama um allt slíkt.“ West, sem er 31 árs, sleit sambandi sínu við Alex- is Phifer í apríl í fyrra og hefur síðan þá verið orðaður við fjölda kvenna. West með fyrirsætu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.