Saga - 1954, Síða 31

Saga - 1954, Síða 31
25 Flosa verið rétt í aðalatriðum, þó að hún beri ósvikinn keim af öðrum sögnum í íslendinga- sögum um sæmdir þær og virðingarmerki, sem söguhetjurnar hljóta oftast í utanferðum sín- um. Höfundur Njálu gerir hlut Flosa jafnan svo góðan sem kostur er, enda þótt hann hafi staðið að brennu Njáls og Bergþóru og sona þeirra. í 159. kap. Njálssögu segir frá suðurgöngu Kára Sölmundarsonar. Er Kári sagður hafa siglt frá Hvítsborg á Skotlandi (sbr. 158. kap.) til Normandí, þar sem hann hafi gengið á land, en þaðan gekk hann „suðr“, sem vafalaust á að merkja ferð til Rómaborgar. Þar fær hann „lausn“, eins og Flosi, þó að ekki segi, að Kári hafi tekið lausn af sjálfum páfanum, eins og sagt var um Flosa. Kári þurfti auðvitað lausn- ar við, eins og aðrir pílagrímar og sjálfsagt sér- staklega vegna inna mörgu mannvíga sinna, enda þótt þau væru unnin í hefnd eftir Njál og venzlamenn hans. Svo segir af heimför Kára. Fór hann aftur ina „vestri“ leið, líklega nokk- urn veginn sömu leið sem hann fór suður, og tekur skip sitt aftur í Normandí, enda er rakin ferð hans, unz hann kemur aftur heim til ís- lands. Suðurganga þeirra Auðar, Flosa og Kára er ráðin eftir dvöl þeirra erlendis. Auður tekur kristna trú í Jótlandi, sem þá hafði um nokkurt skeið verið kristið. Suðurgöngur hafa þá verið orðnar kunnar þar. Kári og Flosi dveljast um stund í Suðureyjum og á Skotlandi. Þau lönd höfðu lengi kristin verið, og suðurgöngur það- an hafa sjálfsagt verið algengar. Þar hafa þeir mátt fá vitneskju um nauðsyn þeirra og nyt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.