Saga - 1954, Síða 66

Saga - 1954, Síða 66
60 eftir Kristinrétti Árna biskups og lögum eftir siðaskiptin (stóradómi 1565 og fleiri lögum síð- ar) var hjúskapur og kynmök milli aðilja, sem nú eru refsilaus, algerlega lögbönnuð og vörð- uðu þungum refsingum, jafnvel dauðarefsingu eftir stóradómi. Var því venjulega ríkt eftir því gengið, að faðerni óskilgetinna barna yrði sann- prófað. Þó að siðaskiptin kæmust á, lög um frillu- lífisbrot, hórdóm og frændsemispell og sifja- spell væru mjög hert eftir siðaskiptin og breyt- ing yrði á dómsvaldi í málum þessum, þá stóðu þó ákvæði 9. kap. Kristinréttar Árna biskups um faðernismál að höfuðefni til áfram í fullu gildi. En samkvæmt þessu ákvæði var aðalregl- an sú, að sá skyldi vera faðir að barni, sem móðir lýsti föður þess. Ef hann kannaðist við samfarir við barnsmóður á getnaðartíma barns, þá var því máli venjulega þar með lokið. En ef hann synjaði, þá var það aðalreglan, að hann mátti færast undan áburði barnsmóður með lýrittareiði.1) En svo mátti vera, að konan þætti líklegri til sanninda en maðurinn, og var henni þá, að minnsta kosti stundum, veitt eiðsheim- ild. Sór konan þá faðerni upp á manninn, einn- ig með lýrittareiði.2) Samkvæmt Jónsbók Þjófab. 19 var lýrittareiði, sem nefndur var og séttareiður, svo hagað, að eiðvinnanda voru nefndir 6 menn, þrír á hvora hönd. Skyldi hann hafa þrjá af þeim og vera sjálfur inn fjórði, en tvo fangavotta svonefnda átti hann sjálfur 1) T. d. Alþb. V. 597, VI. 329 (1639, 1653). 2) T. d. Alþb. V. 467 (1660), VII. 156 (1669), 319, 411-412, 546.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.