Saga - 1954, Síða 82

Saga - 1954, Síða 82
76 föður sinn. Sira Einar er ekki nefndur í al- þingisbók 1679, en Eyrarannáll segir, að hann hafi hvorki já né nei sagt við faðernislýsingu Guðrúnar. Má vera, að höfundi annálsins, Magn- úsi sýslumanni Magnússyni á Eyri, hafi verið sagt svo frá heima í héraði. Návist Guðrúnar á alþingi 1679 hlýtur að hafa verið Magnúsi sýslumanni kunn, því að sjálfur var hann á þingi þetta ár.1) Annars er alveg ókunnugt um það, hvað við Guðrúnu hefur verið gert á al- þingi þá. Hefur sýslumaður „haft“ hana þang- að til þess að láta hana endurtaka þar faðernis- lýsingu sína upp á sira Einar Torfason? Eða hefur hann ætlað að láta lögréttu ákveða henni líkamsrefsingu fyrir þögn hennar og mótþróa? Eða hefur ef til vill hvort tveggja verið tilgang- urinn? Úr þessu verður ekki skorið. Þó að sira Einar Torfason væri orðinn upp- vís að hórbroti, þá mun hann ekki hafa verið dæmdur frá prestsskap, en sóknarmenn klög- uðu hann og afbáðu, eftir sögn Sighvats Borg- firðings. Út af afskiptum Magnúsar sýslu- manns Jónssonar af máli Guðrúnar sýnist hafa sletzt mjög upp á vinskap þeirra máganna Magnúsar sýslumanns Jónssonar, sem kosinn var lögmaður á alþingi 1679, og sira Einars. Eyrarannáll segir um árið 1679, að Magnús lögmaður hafi stefnt sira Einari fyrir „ótérlegt orðbragð við lögmanninn afheyrandi".2) Ekk- ert finnst um þetta í alþingisbókinni 1679, og hefur mál þetta sjálfsagt ekki verið tekið þar til meðferðar. En þetta dró þann dilk á eftir 1) Alþb. VII. 441. 2) Ann. Isl. III. 312.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.