Saga - 1954, Blaðsíða 83

Saga - 1954, Blaðsíða 83
77 sér, að Magnús lögmaður vildi hefta för sira Einars af landi árið 1679, svo að sira Einar gat ekki fengið vegabréf til útsiglingar.1) Sigldi hann þó vegabréfslaus á Straumfjarðarskipi. Erindið var að fá leyfi konungs til prestsskapar áfram, þó að hann væri orðinn brotlegur um hórdóm. Erindislok urðu góð að því leyti, að hann fékk konungsleyfi 5. marz 1680 til prests- skapar, en sleppa skyldi hann kalli því, sem hann hafði, er hann framdi brot sitt. Vorið 1680 kom sira Einar út. Segir í Fitjaannál, að svo hafi sira Einar vafið það mál, að hann hafi „haldið við“ Stað í Steingrímsfirði tvö ár, þar til er hann hafi fengið Stað á Reykjanesi, en þann stað fékk hann 1682 og hélt síðan. En ekki var þó með öllu lokið skiptum sira Einars og Guðrúnar Halldórsdóttur eftir að hórbrot þeirra varð uppvíst. Vorið 1680, er hann kom út, virðist hann hafa gert kaup við Guðrúnu og börn hennar fsleif og Bóthildi um 18 hundruð í jörðinni Tindum í Geiradal, sem þau áttu. Og lýsir sira Einar því kaupi á alþingi það ár.2) Sama ár selur Einar Þorleifsson Guð- rúnu móður sinni hálft fimmta hundrað í jörð- inni Tindum.3) Virðist nokkurt stapp hafa orð- ið út af kaupum sira Einars á jörð þessari. En sira Einar sýnist þó hafa klófest hana til hlítar að lokum. Um vist Guðrúnar Halldórsdóttur í Stein- grímsfirði er það að segja, að biskup kvað, í bréfi til Ragnheiðar Jónsdóttur 1680, konu sira 1) Sbr. Alþb. VII. 507. 2) Alþb. VII. 518. 3) H. Þ. s. st.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.