Saga - 1981, Page 63
TÍUNDA ÞORSKASTRÍÐIÐ 1975—1976
61
°g sagt bresku stjórnina fúsa til viðræðna.1 Daginn áður var
togarasjómönnum tilkynnt, að þeir skyldu hefja veiðar hinn 4.
febrúar eins og venjulega ,,á þessu alþjóðlega hafsvæði, sem þið
hafið fullan rétt til að veiða á.“2 Það var gert, og 5. febrúar
klippti varðskipið Baldur (skuttogari) á báða togvíra Loch Eriboll
fl'323 á Langanesgrunni.3 Herskipin sigldu á miðin þá um kvöld-
ið.
Vopnahléið átti þvi ekki rætur að rekja til breyttrar stefnu
reta, sem voru jafn fjarri því og áður að viðurkenna sjónarmið
s endinga. Þolinmæði bresku stjórnarinnar varðandi áreitni við
fogarana, sá langi timi, sem hún var reiðubúin að veita íslenskum
stJÓrnvöldum til að fjalla um tillögurnar, og umsagnir breskra
raðherra um stjórnmálaástandið á íslandi, benda til þess, að hún
. 1 alitið að Geir Hallgrímsson mundi a.m.k. reyna að halda
v'ðræðum gangandi á grundvelli tillagnanna. Þetta kann að hafa
verið rétt mat, einkum af því að tillögurnar voru ræddar ítarlega,
en ekki hafnað þegar í stað af íslensku stjórninni.
Frekari ályktanir af þessum kafla eru raunar óþarfar. Þó má
nda á vaxandi óróleika innan Framsóknarflokksins og hve
yrnsum t>ar virtist i mun, áður en niðurstaða viðræðnanna varð
nn> að sýna, að þeir hefðu ekki borið hagsmuni þjóðarinnar
fyrir borð.
^opnahléið sjálft sýndi vel vanmátt togaranna, er herskipa-
verndar naut ekki við, og kröfuhörku þeirra gagnvart stjórn sinni
a beim sökum. Afstaða Breta hafði nú harðnað fremur en hitt,
°g það hlutu átökin einnig að gera. Sú varð líka raunin.
6. Síðari hluti átakanna frá 5. febrúar til 30. maí 1976
Eftir að herskipin voru send aftur á vettvang 5. febrúar 1976,
st' ft1 m^Ög vl^leltni innan NATO og ýmissa ríkja þess til að
Va átökin og reyna að leysa deiluna. Hinn 6. febrúar voru
fundir i fastaráði NATO. Bættist íslendingum nú lið-
] Mbl- 5- febrúar 1976.
a *bld 4' febrúar 1976. Bls. 27, d.5.
jörn Þorsteinsson, op.cit., bls. 230.