Saga - 1981, Page 65
TÍUNDA ÞORSKASTRÍÐIÐ 1975—1976
63
Umræður urðu utan dagskrár á Alþingi 9. febrúar. Krafðist
slJ°rnarandstaðan svara frá ríkisstjórninni og yfirlýsingar frá
henni. Forsætisráðherra varð fyrir svörum. Þar kom svipað fram
°8 1 ummælum utanrikisráðherra hér að framan, en auk þess
^agði hann, að ákvörðun um slit á stjórnmálasambandi yrði tekin
1 samráði við þingflokkana og utanríkismálanefnd. ítrekaði hann
fyrri yfirlýsingar um, að engar viðræður kæmu til greina, meðan
herskipin væru innan 200 mílna. Ennfremur kom fram í ræðu
hans, að Vestur-Þjóðverjar hefðu átt frumkvæði að fundahöldum
astaráðs NATO 6. febrúar, en íslenska stjórnin hefði ekki farið
ram á þau. Því teldi ríkisstjórnin ekki rétt að torvelda tilraunir
annarra ríkja, sem þau hefðu sjálf tekið upp til lausnar deilunni,
meðan von væri um árangur.1
Lúðvík Jósepsson kvað stjórnina vanta stefnufestu og aðgerðir
ennar einkenndust af hiki. Skýring forsætisráðherra væri ekki
n°gu góð vegna þess að það væru Bretar sem torvelduðu lausn
malsins. Aðgerðaleysi yrði túlkað sem veikleikamerki af and-
stasðingnum. Það væri því krafa síns flokks, að staðið yrði við
yrr> yfirlýsingar. Tal ráðherra um samráð við þingflokka og
manrikismálanefnd væri aðeins ,,vandræðabiðleikur.“ Afstaða
°kkanna og nefndarinnar væri skýr.2 Benedikt Gröndal deildi
emnig á ríkisstjórnina. Sagði hann, að héldi deilan áfram, rynnu
j>amningarnir við Þjóðverja út 1. maí. Þvi þyrfti að efla Land-
g'sgæsluna, einkum vegna þess að þá yrði við tvo að etja og
Veiðarnar dreifðust, er kæmi fram á sumarið.3 Aðrir stjórnarand-
stöðuþingmenn tóku í sama streng og þeir Lúðvík. — Forsætis-
raðherra varð aftur fyrir svörum. Ræddi hann um aðgerðirnar
'unan NATO og viðræður Luns í Bandaríkjunum og í Bretlandi
sJa bls. 62). „Aðalatriðið er fyrir okkur,“ sagði hann, ,,að koma
1 til leiðar, að herskipin og þoturnar verði dregin til baka....
stJórnmálaslit við Bretland eru tæki í þá átt.... Ef Bretum finnst
n°kkuð verra, að úr þeim verði, þá hugsa þeir sig e.t.v. tvisvar
2 A*Þingistíðindi, bls. 1777-1778.
Ib‘d, bls. 1777-1778