Saga - 1981, Page 69
TÍUNDA ÞORSKASTRÍÐIÐ 1975—1976
67
a ræða deilu milli „tveggja rikja innan Atlantshafsbandalagsins,
Sem ætti sér stað á svæði, þar sem mikilvægt væri fyrir Noreg, að
ró og spekt ríkti.“1
^ Alþingi varð forsætisráðherra fyrir svörum um þetta mál.
Kvað hann vart hægt að tala um tillögur frá Frydenlund. Væri
m>klu fremur um að ræða hugmyndir, sem leitað væri undirtekta
Vlð innan NATO. Því væri ekki ástæða til að svara þeim þegar í
Stað, en slíkt yrði gert, ef síðar yrði um annað að ræða en hugmyndir
einar.2
Það bar helst til tíðinda næstu vikur, að 29. febrúar samþykkti
rsætisnefnd Norðurlandaráðs yfirlýsingu á þingi ráðsins, þar
Sem ^retar voru fordæmdir fyrir að hefta friðsamlega lausn deil-
Unnar með flotaihlutuninni. Nokkrar deilur urðu á þinginu vegna
^ irlýsingarinnar. Upphaflega var borin fram tillaga sama efnis af
ulltrúum sósíalisku flokkanna á Norðurlöndum.3 Var hún lögð
yrir þingið allt, en fulltrúar danskra og sænskra íhaldsflokka á
mginu lögðust gegn henni. Töldu þeir deiluna liggja utan
Starfssviðs Norðurlandaráðs, vegna þess að hún teldist til
Utan^s- og öryggismála, enda hefði ráðið aldrei tekið afstöðu til
ra mála. Vegna þessa náði yfirlýsingin einungis til forsætis-
ndarinnar og var fremur um að ræða staðfestingu á áhuga en
^ema j^Qnjngsyfiriýsingu; „Forsætisnefnd Norðurlandaráðs lýsir
jr því að hinar norrænu þjóðir hafa með miklum áhyggjum
y gst með þeirri deilu, sem komið hefur upp milli Stóra-Bretlands
ng Islands um veiðar fyrir innan 200 mílna fiskveiðimörkin.
°rsætisnefndinni er það ljóst, að tilvera íslendinga byggist á
æfum hafsins og nauðsynlegt er að grípa til aðgerða svo að
Pq a megi í veg fyrir að þessum auðæfum verði eytt.
sætisnefndinni er ljóst, að vera breskra herskipa á íslands-
’ '2- febrúar 1976. Bls. 15. d.2.
AlPmgistíðindi, bls. 2172,
beim hópi var Gils Guðmundsson, þingmaður Alþýðubandalagsins. Þess
er að geta, að hann var eini islenski fulltrúinn, sem kominn var til þingsins
a’ en a6rir islenskir fulltrúar töfðust á leiðinni til Kaupmannahafnar vegna
°'iu 1 ®sló, en þar millilenti flugvél þeirra.