Saga - 1981, Page 85
TÍUNDA ÞORSKASTRÍÐIÐ 1975—1976
83
V)ð Island áður.1 — Síðasta klippingin var gerð á Öræfagrunni 24.
mai> er Ægir skar á annan togvír Jacinth FD-159.2 Þá daga, sem
eftir voru þorskastríðinu, urðu engin bein átök á miðunum.
T°gurum fjölgaði aftur. Hinn 18. maí voru þeir 32 talsins3 og 26.
°iaí voru þeir um 40.4 5
Þorskastríðið var orðið Bretum ærið kostnaðarsamt. Sam-
V£emt upplýsingum breskra stjórnvalda nam leiga fyrir dráttar-
atana 1,8 milljónum sterlingspunda. Bætur fyrir aflamissinn, frá
Pv> er vopnahléið stóð yfir, námu 74.000 pundum, en viðgerðar-
ostnaður vegna skemmda á freigátunum var ekki gefinn upp.5
tla má, að hann hafi orðið verulegur. Því var haldið fram, að
eiun kostnaður vegna flotaverndarinnar hafi ekki verið meiri en
ef freigáturnar hefðu verið að störfum annars staðar. Erfitt er að
meta þá fullyrðingu án mjög nákvæmra upplýsinga. Að auki var
Sa kostnaður, að freigáturnar fengu ekki sinnt þeim verkefnum,
Sem t>ær voru ætlaðar fyrir.
Bresku stjórninni mátti nú Ijóst vera, að ekki tækist að fram-
y 8ja stefnu hennar á miðunum, nema með auknum tilkostnaði
°g hættu á sifellt meira ofbeldi og slysum samfara því.
f Bretlandi átti þoskastríðið stöðugt minna fylgi að fagna, og á
a Pjóðavettvangi hafði hafréttarráðstefnan staðfest réttmæti
múlstaðar íslendinga, þótt ekki væri fullfrágengið.
7. Þrýstistefnan
Hér verður velt vöngum yfir ýmsum hugsanlegum forsendum
ystistefnunnar, sem oft hefur verið nefnd hér að framan. Áður
lengra er haldið, vill höfundur taka fram hér, að ekki verður
a *að um réttmæti utanrikisstefnu Bandarikjanna, tilvistar
ATO og herstöðvanna á íslandi, hættunnar af Sovétríkjunum,
3 Tíminn 25. maí 1976.
, ®lörn Þorsteinsson: Ttu þorskastríð, bls. 231.
4 Pjóðviljinn 20. maí 1976.
5 Ibid 27. maí 1976.
^'2 HC Deb., 617, 8th June 1976 (Written Answers).