Saga - 1981, Side 91
TÍUNDA ÞORSKASTRÍÐIÐ 1975—1976
89
Herstöðvarnar og vera íslands í NATO eiga sér einnig
mikilvægar pólitiskar og sálrænar forsendur i samhengi við þróun
alþjóðamála. Forsendur bandarískra rikisstjórna fyrir þíðu
(detente)-stefnunni, SALT-viðræðunum o.s.frv. voru, að einmitt í
Pessum ferlum verði Bandaríkin og bandamenn þeirra að koma
ram af einingu og styrk, pólitískum jafnt sem hernaðarlegum. í
yfirlýsingu NATO fundarins í Osló (og mörgum öðrum yfirlýsing-
||m). sem fjallað verður um í 8. kafla var lögð áhersla á það, að
Pi an yrði einungis að veruleika samhliða einingu og styrk
ATO.1 NATO hefur löngum átt við heimiliserjur að stríða og
l 8a Hiendingar með þorskastríðunum og á annan hátt sinn þátt í
Pví basli.
^egar vinstri stjórnin tók völd 1956, settist i fyrsta sinn í
n isstjórn NATO-ríkis flokkur, sem þá og nú er skilgreindur víða
eiiendis sem kommúnistaflokkur. Þessi flokkur er Alþýðubanda-
gið.2 Stjórn þessi var einnig fyrsta ríkisstjórn NATO-ríkis, sem
a oi yfirlýsta stefnu gegn bandalaginu og hernaðarhagsmunum
ess á íslandi. Þessi afstaða kom aftur til árið 1971 með vinstri
stJórninni þá.
A þeim tíma, sem barist var um 200 mílurnar var vaxandi ótti innan
fO, en einkum í Bandaríkjunum vegna hugsanlegrar þátttöku
°mmúnistaflokka í ríkisstjórnum Ítalíu, Frakklands og
rtugals. í ræðu, sem Kissinger hélt á fundi með bandarískum
sendiherrum í London í desember 1975, sagði hann, að „yfirráð
°ntinance) kommúnistaflokka í Vestur-Evrópu koma ekki til
8re'na (are unacceptable).“3 Kissinger fjallaði um þessi mál í
Slauknum mæli næstu mánuði. Benti hann m.a. á, að þessir
j kessing’s Contemporary Archives, bls. 27826-27827.
nrn bennan hugsunarhátt er bók Donald E. Neuchterlein: Iceland. Reluctant
A"y gott dæmi, t.d. bls. 17-19, 165, 176 og 189-190. Einnig bók Sir Andrew
Cilchrist (fyrrverandi sendiherra Breta á íslandi): Þorskastríð og hvernig áað
laPa þeim, t.d. bls. 8-9, 69, 71 og 75. Ennfremur Morris Davis: Iceland Ex-
'ends itsFishery Limits, bls. 27-28,32,46,48-49 og 53-54. Að auki má benda á
greinar og fréttir í erlendum blöðum og tímaritum, þar sem höfundur hefur
3 rekist á þennan husunarhátt og bendir til að hann sé enn við lýði.
Kessing’s Contemporary Archives 1976, bls. 27796.