Saga - 1981, Page 95
TÍUNDA ÞORSKASTRÍÐIÐ 1975—1976
93
kemst á oddinn og liggur á þeim sviðum, sem stjórnarflokkarnir
raðast ekki saman á.1 Svo virðist, að í þorskastríðinu 1975-1976
hafi varnarmálin í tengslum við landhelgismálið verið í þann veg-
'nn að ná slíkri stöðu. Hér koma vissulega fleiri einkenni íslenska
samsteypustjórnakerfisins til álita, bæði til viðhalds og rofs, en
Petta má telja meginatriðið í þessu tilviki.2
Mjög áberandi ósamræmis gætti í yfirlýsingum ráðherra
‘slensku stjórnarinnar og stuðningsaðila hennar eftir því til hvors
flokksins þeir töldust. Er athyglisvert, hve litið skarst í odda milli
raðherranna og að deilur stjórnarflokkanna fóru fram milli
ntstjóra og dálkahöfunda i málgögnum þeirra. Opinberar deilur
milli ráðherra hefðu vart haft holl áhrif fyrir stjórnarsamvinnuna
e^a samstöðu þjóðarinnar.
Enginn ágreiningur var um það milli stjórnarflokkanna að
tengja bærj NATO og þorskastríðið saman til að fá fram lausn,
sern Islendingar gætu sætt sig við. Ágreiningurinn fólst í því, hvers
eðlis Þessi tengsl ættu að vera. Sjálfstæðisflokkurinn lagði áherslu
a Það, sem kalla mætti jákvæð tengsl. Þau komu fram á þann hátt
að reyna að fá NATO til að þrýsta á bresku stjórnina, en hótunum
^ar ekki beint að bandalaginu sjálfu eða Bandaríkjastjórn. Hjá
ramsóknarflokknum var þessu öfugt farið. Hjá honum voru
tengslin neikvæð og bæði NATO og Bandaríkjamönnum var
otað á beinan og óbeinan máta. Á heildina litið bar þrýstistefnan
Peikvæðan svip. Annars vegar vegna þess, að hin jákvæðu tengsl,
Sem Sjálfstæðisflokkurinn beitti sér fyrir, fólu óhjákvæmilega í sér
neikvæðar forsendur, sem komu skýrast í ljós með grein Geirs
^Hgrímssonar og áður er um rætt (bls. 69). Hins vegar vegna þess,
a bað kom i hlut Einars Ágústssonar sem utanríkisráðherra að
°ma fram fyrir hönd íslendinga, einkum á vettvangi NATO, en
afstaða hans til NATO og herstöðvanna var mjög hörð, þegar
Þ°rskastríðið átti í hlut.
v.,.^æði Alþýðubandalagið og Sjálfstæðisflokkurinn komu sér í
‘Pu, þegar þeir tengdu NATO og þorskastríðið saman, Sjálf-
a Ólafur R. Grímsson, bls. 58.
Ib‘d, t.d. bls. 59-65.