Saga - 1981, Page 171
PÁLL MELSTED SKRIFAR ÞÓRHALLI BJARNARSYNI 169
Héðan úr húsi er alt bærilegt að frétta eins og vant er, þangað
tíl það ástand breytist.
I gær og í dag, geta menn sagt, að hér syðra séu harðindi, snjór,
norðanstormur og frost, þó ekki afskaplega mikið. —
Nú munuð þér vera orðinn Cand. theologiæ og gleður það mig,
ef svo er.
Eg bið yður að misvirða ekki við mig þenna stutta og stirða
Seðil. Lifið í góðum guðsfriði
yðar einl.vin
Páll Melsted.
Faðir Þórhalls, sr. Björn prófastur í Laufási Halldórsson, f. 1823 d. 19.des.
1882.
13. bréf
Rvík, föstud. langa 83.
Elskulegi vinur.
Eg hefi fengið, og það skilvislega, hið siðasta bréf yðar frá 28.
ebr., og þakka yður nú kærl. fyrir það, eins og alt annað gott.
að gladdi mig innilega að yður gekk vel og heiðarlega til Exa-
^ens. Þó þér hefðuð ekki fengið ,,laud,“ veit ég samt og trúi því,
j! þér eruð ,,vel að yður,“ sem menn svo kalla. En nú meiga allir
1 að trúa því, sem sjá það eða heyra, og nokkuð hafa um yður að
ugsa. Ég hefi altaf hugsað, að þér yrðuð biskup þessa lands, og
Uu hefi ég ennþá meiri von um það. Mætti ég ráða vildi ég hafa yður
r i Rv. við lat.skólann, og væri ég dáltið almáttugur vildi ég
afn yður bæði í Laufási og Reykjavík.
Hér þarf ráðgjafinn að taka sér eldhúsdag og hreinsa skólann
ar- Reka suma pilta burtu og suma kennara, breyta og bæta
8«. sem snertir andlegt líf og líkamlega velvegnan manna.
inn er uppsprettustaður allra kvefsótta hér í nágrenninu, af
^ntindum og ýmsu öðru. Heldur vildi ég eiga minn son í Bessa-
askóla, eins og hann var um 1830 — og mátti þó að sumu