Saga - 2003, Blaðsíða 95
,VAR ENGIHÖFÐINGISLÍKR SEM SNORRT
93
Valdabaráttan snerist fremur um virðingu en auð, fremur um
taknrænt, menningarlegt og félagslegt auðmagn en efnahagslegt
auðmagn. Af þessum sökum er mjög hentugt að beita hugtaka- og
kenningakerfi Pierres Bourdieus þegar fjallað er um tengsl valda
°g virðingar; það tengir saman fyrirbæri sem í fyrstu kunna að
virðast sundurleit og ósamstæð og setur þau í samhengi við
valdabaráttuna.
I einhverjum mæli hafa menn umbreytt efnahagslegu auðmagni
1 aðrar auðmagnstegundir, t.d. með því að kosta af efnahagslegu
auðniagni til veislu sem ætlað var að auka annað auðmagn. Þó er
ekki að sjá að veislur, eða önnur kostnaðarsöm fyrirbæri til þess að
auka veg og virðingu, hafi þjónað sem auðmagnsumbreytar, þar
Sem ruenningarlegt og táknrænt auðmagn, virðing, hafi aukist í
hlutfalh við það efnahagslega auðmagn sem kostað var til.
að efnahagslega skipti ekki höfuðmáli og felldi fáa úr keppninni
urn völd og áhrif. Annað réð meiru um hvernig til tókst. Virðing
var uppSpret(-a Valda, völd og virðing voru ekki keypt.
Heimildaskrá
Oprentaðar heimildir
idsbókasafn íslands - Háskólabókasafn, Lbs.-Hbs.
Tryggvi Már Ingvarsson, Leiðir tveggja alda í nágrenni Reykholts í Borgar-
hrði. B.S.-ritgerð við jarð- og landfræðiskor Háskóla íslands 2001.
Prentaðar heimildir
Sigurðardóttir, Híbýlahættir á miðöldum (Reykjavík, 1966).
ann Jakobsson, í leit að konungi. Konungsmynd íslenskra konungasagna
Á . (Reykjavík, 1997).
ni Sjörnsson, „Almennir þjóðhættir", Saga íslands II. Ritstjóri Sigurður Líndal
Á . (Reykjavík, 1975), bls. 291-313.
g^'^agnnsson og Páll Vídalín, Jarðabók IV (Kaupmannahöfn, 1925-1927).
e emy, Dominique og Philippe Contamine, „The Use of Private Space", A
tiistory of Private Life II. Revelations of the Medieval World. Ritstjóri
Georges Duby. Arthur Goldhammer þýddi úr frönsku á ensku
Bisk (Cambridge, 1988), bls. 397-505.
uV<*sögur I. Guðbrandur Vigfússon gaf út (Kaupmannahöfn, 1858).