Saga


Saga - 2003, Blaðsíða 79

Saga - 2003, Blaðsíða 79
„VAR ENGIHÖFÐINGI SLÍKR SEM SNORRI" 77 mjög kalt milli Snorra og Sturlu og hafði Snorri þá mannmargt hjá sér. Þá hélt hann mannmarga „jóladrykki eftir norrænum sið", sem heimildarmaður okkar, Sturla sagnaritari, var viðstaddur, og hefur það vafalaust aflað honum virðingar og styrks meðal þeirra fyrirmenna sem fagnaðinn sóttu.67 Árið 1232 „sendi Snorri orð hórði, bróður sínum, ok Böðvari at Stað, syni hans, at þeir skyldi koma suðr í Reykjaholt at heimboði, því at hann vildi þá treysta vini sína. Var þat fyrir því, at þá horfði til deilu með þeim Kolbeini Arnórssyni ... [V]ar þar allfögr veizla."68 Eftir þinglausnir næsta sumar efndi Snorri enn til veislu, og aftur var Sturla sagnaritari viðstaddur, nú við fjórða mann. Með honum voru í Reykholti Sighvatur, Þórður kakah og Þorvarður úr Saurbæ. „Var þar allfögr veizla." Þessi veisla er ágætt dæmi um sættaveislu því að í henni »[g]erðu þeir bræðr ... um víg Vatnsfirðinga [sem Sturla vó í grið- um sem Snorri hafði sett] ok urðu vel ásáttir. Snorri gaf Sighvati spjót gullrekit at skilnaði ok kvað þat ófallit, at þeir skilði gjaf- laust, svá sjaldan sem þeir fundust."69 Kjörið var að binda vináttu °g leysa ágreiningsmál með veislum og gjafir innsigluðu sætt- irnar. Að lokum getur veislu í Reykholti þegar brúðkaup Tuma Sighvatssonar og Þuríðar Ormsdóttur fer fram. Lítið er sagt frá henni og engin einkunn gefin.70 Frásagnir af veisluhöldum í Sturlungu benda til þess að veislur hafi ekki verið haldnar eins oft og fjárráð leyfðu. Annars væru vafalaust fleiri frásagnir af veislum. Enn fremur bera frásagnirnar það með sér að markmiðið með veislum var ekki að ausa gegnd- arlaust út gjöfum og öli handa gestum og gangandi, heldur voru veislur haldnar á réttum tíma fyrir rétta aðila. Til veislna var völd- um mönnum boðið og valdir menn úr þeirra hópi, þó stundum allir, voru leystir út með gjöfum. Þetta mælir gegn því að með 67 Sturlunga saga I, bls. 315. Árni Bjömsson segir að „ýmsir stórlátir menn [hafi] haldið fjölmennar jóladrykkjur" á þjóðveldisöld. Árni Björnsson, „Almennir þjóðhættir", bls. 308-312. - Auk Snorra getur Sturlunga jóla- veislna og jóladrykkna hjá Gissuri Þorvaldssyni. Þorgils skarði var við jóladrykkjur í Sogni og hélt síðan sjálfur slíkan fagnað heima á íslandi og Heinrekur biskup Kársson á Hólum hélt myndarlegar jóladrykkjur. Sturlunga saga I, bls. 458, II, bls. 107-109, 138-141. 68 Sturlunga saga I, bls. 347. 69 Sturlunga saga I, bls. 362. Sturlunga saga I, bls. 447.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.