Saga


Saga - 2003, Blaðsíða 203

Saga - 2003, Blaðsíða 203
RITDÓMAR 201 teiknibókinni í Árnasafni, þar sem menn sitja að drykkju með horn í höndum. Þessar myndir hafa reyndar víða birzt, en það hefði vfkkað svolftið sjónarsvið lesenda ef þessara hluta hefði verið minnzt, og ein- hverra annarra lítillega, og jafnvel vitnað til fomkvæða, þar sem úruxa- horna er getið, en sá kvikfjárstofn er nú löngu útdauður. Höfundur getur þess, að drykkjarhom hafi verið mjög í brúki meðal norskra og íslenzkra bænda á síðari tímum („fremdeles meget brukt i nyere tid", bls. 1), sem verður þó að teljast nokkuð ofsagt hvað íslenzka bændur snertir. Horrdn era af nautgripum og hafa þau þótt veglegust sem stærst vora, °g því vora úraxahorn flutt til Norðurlanda. Auk þess era einhver horn talin vera af vísundum, en væntanlega hafa íslenzk kýrhom verið algeng- ust. Fyrir hefur komið að drykkjarhorn væra af hrútshomum, einu þekktu dæmin era þó homin, sem Raben aðmíráll og stiftamtmaður fór nteð til Danmerkur en eru nú í Þjóðminjasafni íslands. Þau era hins vegar ekki með í ritinu, enda ekki útskorin, en silfurbúnaðurinn sýnir greini- lega, að þau era frá miðöldum. Höfundur leggur áherzlu á, að útskurðurinn á hornunum sé bændalist eða alþýðulist („bondekunst" eða „folkekunst"), því að á íslandi hafi ekki verið handverksmenn í venjulegum skilningi þess orðs, þar sem menn gátu haft handverkið að aðalstarfi, því að þéttbýli hafi ekki verið til hér, sem yfirleitt er grandvöllur handverksiðkunar. Rétt mun það vera og oærtækast er að nefna íslenzka tréskurðinn. Hann er nánast allur að kalla alþýðulist, stundum harla óvönduð og óæfð. En hvað snertir drykkjar- homin þá er ljóst, að skurðurinn á þeim er oft miklum mun vandaðri en Venjulegur tréskurður. Má ljóst vera, að æfðir skurðmeistarar hafi oftar fengizt við homskurðinn en venjulegan tréskurð. Og þótt nefnt sé, að ýmis miðaldahom kunni að hafa verið gerð í klaustram, þá er ekkert um það vitað með vissu, en gæti helzt átt við horn í eigu kirkna. Velflest hornin hljóta að vera skorin af bændafólki, en þó æfðum skurðlistar- mönnum, sem hafa getað haft nokkurn efnalegan hag af smíðinni. Má þá nefna Brynjólf Jónsson, sem nefndur var og lengst var þekktur fyrir bein- skurð sinn úr Skarðskirkju, en Ellen Marie bendir hér á nokkur drykkjar- horn eftir hann. Má ljóst vera, að svo flinkur myndskeri sem Brynjólfur var, hefur hlotið að eyða meiri tíma en aðeins frístundum (líklegast hefur það orð ekki þekkzt þá) til myndskurðar. Mætti hann jafnvel kallast nokkur atvinnumaður á þessu sviði. Myndir og skraut á hornunum era fjölþætt, en á hinum elztu era mynd- lr úr Biblíunni og úr lífi og dauða Krists. Þetta kemur ekki á óvart. Alla tíð hafa menn sótt fyrirmyndir að hagleiksverkum sínum til Biblíunnar, bæði myndir og texta, í nær hvað sem var. Þetta sést vel á veraldlegum útskurði síðari tíma og þá ekki síður í vefnaði og saumi, svo og málmsmíð. Höfundur veltir fyrir sér, hvaðan hugmyndir að útskurði á íslenzkum drykkjarhornunum séu komnar, og telur að fyrirmyndir að honum muni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.