Saga - 2003, Blaðsíða 132
130
EINAR SIGMARSSON
vík, 1993). [Þýðing á Brevis commentarivs de Islandia. Kaupmannahöfn,
1593.]
Ámi Magnússon og Páll Vídalín, Jarðabók VII/X (Kaupmannahöfn, 1940/1943).
Arni Magnússons Levned og Skrifter II. Skrifter (Kaupmannahöfn, 1930).
Biskupasögur Jóns prófasts Haljljdórssonar í Hítardal. Með viðbæti. I. Skálholts-
biskupar 1540-1801. Sögurit II (Reykjavík, 1903-1910).
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal. Með viðbæti. II. Hólabiskupar
1551-1798. Sögurit II (Reykjavík, 1911-1915).
Bjarni Jónsson frá Unnarholti, lslenzkir Hafnarstúdentar (Akureyri, 1949).
Burg, Fritz, „Einleitung." Qualiscunque Deícriptio Islandiae (Hamborg, 1928), bls.
i-xxvi.
Einar Jónsson, Ættir Austfirðinga. Einar Bjarnason og Benedikt Gíslason sáu um
útgáfuna (Reykjavík, 1957).
Einar Sigurðsson, „Æfisöguflokkur síra Einars Sigurðssonar í Eydölum, ortur
1616", Blanda I. Sögurit XVII (Reykjavík, 1918-1920), bls. 60-96.
Einar E. Sæmundsen, „Fjallvegamál Islendinga. Enn um Sprengisand og leiðir
austan hans", Hrakningar og heiðavegir II. Jón Eyþórsson bjó til prentun-
ar ([Akureyri,] 1950), bls. 223-299.
Gísli Oddsson, „Annalium in Islandia farrago and De mirabilibus Islandiae".
Halldór Hermannsson gaf út. Islandica X (íþöku, 1917; endurprentun
1966).
— Islenzk annálabrot [Annalium in Islandia farrago] og Undur íslands [De
mirabilibus IslandiæJ. Jónas Rafnar sneri á íslenzku (Akureyri, 1942).
Gottskálk Þ. Jensson, „Hugmynd um bókmenntasögu íslendinga", Skírnir 175
(vor 2001), bls. 83-118.
Guðmundur Sigurður Jóhannsson og Magnús Bjömsson, Ættir Austur-Hún-
vetninga 2: Vindhælishreppur, Engihlíðarhreppur, Bólstaðarhlíðar-
hreppur ([Reykjavík,] 1999).
Gunnlaugur Ingólfsson, Kláfferjur. Brot úr samgöngusögu. Fylgirit Múlaþings
2002 ([Egilsstöðum,] 2002).
Halldór Hermannsson, „Icelandic Books of the Sixteenth Century (1534-1600)",
Islandica IX (íþöku, 1916; endurprentun 1966).
— „Two Cartographers. Guðbrandur Thorláksson and Thórður Thorláks-
son", Islandica XVII (íþöku, 1926; endurprentun 1966).
— - „Þormóður Torfason", Merkir íslendingar, nýr flokkur IV. Jón Guðnason
bjó til prentunar (Reykjavík, 1965), bls. 39-72.
Haraldur Sigurðsson, Kortasaga íslands frá lokum 16. aldar til 1848 (Reykjavík,.
1978).
Hálfdan Einarsson, Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ autorum et scriptorum
tum editorum tum ineditorum indicem exhibens (Kaupmannahöfn, 1777).
Islandslýsing. Qualiscunque descriptio Islandiae. Sveinn Pálsson sneri á ís-
lenzku (Reykjavík, 1971). [Á kápu og titilblaði ritsins segir fullum fet-
um að Oddur Einarsson sé höfundur Quahscunque.]
Islenzkar ártíðaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum, XXV ættaskrám
og einni rímskrá eptir Jón Þorkelsson (Kaupmannahöfn, 1893-1896).