Saga - 2003, Blaðsíða 107
GLÍMT VIÐ GAMLA GÁTU
105
grírnur Jónsson þess að Guðbrandur Þorláksson (1541 /1542-1627)
hafi ákvarðað hnattstöðu Hólastaðar á 65° 44' norðlægrar breidd-
ar-47 Sú niðurstaða er furðu nærri sanni48 og hefur verið fengin
aður en Brevis commentarius var fullsaminn í apríl 1592 en ekki er
nanar vitað hvenær Guðbrandur gerði mæhngar sínar.49 Oddur
Einarsson stundaði nám á Hólum, var rektor þar 1586-1588 og
skjólstæðingur biskups, lærður í stærðfræði og stjarnvísindum í
Danmörku, meðal annars hjá Tycho Brahe (1546-1601) á eynni
Hven.50 Sumarið 1589 reið hann norður til Hóla, til fundar við
Guðbrand, og árið 1591 var Guðbrandur talsmaður hans í brúð-
kaupi á Holtastöðum í Langadal (Húnaþingi).51 Þögn Qualiscunque
Uin mæhngar Guðbrands styður síst að Oddur sé höfundurinn.
I annan stað segir í Quahscunque að eldgos verði þegar vind-
hviður mætist í jarðsprungum og kveiki þar í eldfimu efni. Samt
Sen þau tahn verða þegar váleg tíðindi komist í hámæh, „svo sem
húskaparáföh vegna afurðaþrots, óvenjulegir eða skæðir sjúkdómar
°g hvaðeina þessu líkt, eða þá umrót og umbyltingar í ríkjum úti
\ heimi. Slíkar og þvílíkar skoðanir hafa víst lítt menntaðir menn
’myndað sér, sem brostið hefur skilning og þekkingu til að kom-
ast að nærtækum orsökum".52 Oddur Einarsson virðist helst skoð-
^ Amgrimur Jónsson, Brevis commentarivs de Islandia, bl. 7r. - Sami, Stutt
greinargerð um lsland, bls. 23. -1 frumútgáfu latneska textans segir að Guð-
brandur hafi ákvarðað að breiddin væri 45 gráður, ekki 65, en í Crymogæu
rökstyður Amgrímur í löngu máli að prentari og prófarkalesari hafi hlaup-
ið þar á sig. Sjá: Amgrímur Jónsson, Crymogæa, bls. 73-75. - Sami,
„Crymogaea sive rerum Islandicamm libri III", bls. 13-15. - Jakob Bene-
diktsson, Arngrimi Jonae Opera Latine conscripta IV, bls. 151.
48 Sigurður Þórarinsson, „Nokkur orð um íslandslýsingu Odds Einarssonar",
bk.20.-HaraldurSigurðsson,fCorf«sflgn/sIa)idsJffl/ofcwm 16. aldartil 1848, bls. 11.
49 Halldór Hermannsson, „Two Cartographers. Guðbrandur Thorláksson
and Thórður Thorláksson", bls. 14—22, einkum 17. - Jakob Benediktsson,
Arngrimi Jonae Opera Latine conscripta IV, bls. 154. - Haraldur Sigurðsson,
Kortasaga íslandsfrá lokum 16. aldar til 1848, bls. 9-11. - Þorvaldur Thorodd-
sen segir að Guðbrandur hafi mælt hnattstöðu Hóla árið 1585 en vísar ekki
i neinar heimildir um það ártal. Þorvaldur Thoroddsen, Landjræðissaga Is-
lands I, bls. 87, nmgr. 1, ogbls. 211-212.
Annálar 1400-1800II, bls. 86. - Páll Eggert Ólason, Menn og menntir III, bls.
689-694.
ðl Annálar 1400-1800 n, bls. 87-88. - Biskupasögur Jóns prójasts Haljljdórssonar í
Hitardal I, bls. 168-169 og 202.
^ íslandslýsing, bls. 43-44, skáletrun er mín, E.S. - Latneski textinn er svofelld-
ur: „ueluti domefticæ calamitates ex annonæ caritate uel morbi inusitati aut