Saga - 2003, Blaðsíða 115
GLÍMT VIÐ GAMLA GÁTU
113
1]" ajdamótin 1700, samanber tvær athugasemdir hans um upp-
^ift sem Peder Syv (1631-1702) gerði árið 1664 eftir handriti
°rrnóðar Torfasonar.83
En ein ummæli frá sautjándu öld hafa verið túlkuð sem heimild
arn hver sé höfundur Qualiscunque.84 Árið 1669 var Grænlandsrit
jörns Jónssonar á Skarðsá (1574-1655) þýtt á dönsku, hálfum
rum áratug eftir andlát hans. Þar segir að Þórður Þorláksson
(1637—1697), síðar biskup í Skálholti, hafi aukið það landakortum
°8 ritað spássíugreinar.85 Aftan á korti af norðurhöfum segir - í
suslegri þýðingu á latínutexta í handritinu GKS 2881 4to:
Höfundur þessa uppdráttar er sagður vera íslendingurinn Sigurð-
Ur Stefánsson, lærður maður, fyrr á tíð mikilsmetinn skólameist-
an i Skálholti. Hann samdi sömuleiðis nokkur lærð verk og vísdóms-
til dæmis íslandslýsingu sem ég minnist þess að hafa séð hjá Þor-
móði Torfasyni, fornfræðingi við háæruverðuga hirð hans hátignar,
sv° 0g Ritkorn um svipi sem ég hef haft í fórum mínum frá
Því í [fyrrajsumar, þegar ég fékk það hjá vini heima á íslandi.86
ömu ummæli eru varðveitt í GKS 997 fol. en nokkru styttri þar.87
æði handritin virðast skrifuð eftir frumriti Þórðar en danskur
^^ður hefur skrifað 997 og líklega verið látinn sneiða hjá athuga-
ssmdum sem viðtakanda þættu veigalitlar, að því er Jakob Bene-
•dsson hyggur.88 íslandslýsing Sigurðar Stefánssonar hafði verið
Sjá: AM1050 4to X, bl. 3v. - Hl hliðsjónar má vísa á Burg, „Einleitung", bls.
v~vi; Jakob Benediktsson, „Hver samdi Qualiscunque descriptio Island-
)ae?bls. 99; og Jón Samsonarson, „Nokkur rit frá 16. og 17. öld um
84 'slenzk efni", bls. 231.
Sbr.: Burg, „Einleitung", einkum bls. i-ii.
%. bibl. GKS 2881 4to, bl. lr.
Mín þýðing, E.S. Latneski textinn hljóðar svo: „Autor hujus tabellæ
Geographicæ perhibetur esse Sigurdus Stephanius Islandus vir eruditus,
Scholæ | Schalholtinæ qvondam Rector dignissimus, qvi etiam alia nonnulla
,ngenii & eruditionis specimina edidit | videlicet Descriptionem Islandiæ, qvam
apud Sereniss:x Regiæ Majis Antiqvarium Thormodum Torfæum vidisse me \
n,emini, nec non opusculum de Spectris, qvod præteritá æstate ab amico
ivodam in Patriamecum | communicatum, penes me asservatur". Kgl. bibl.
g GKS 2881 4to, bl. lOv, skáletrun er mín, E.S.
Ummæli Þórðar í GKS 997 fol., sem og GKS 2881 4to, eru prentuð í grein
Jakobs Benediktssonar, „Hver samdi Qualiscunque descriptio Islandiae?",
bls. 98.
Jakob Benediktsson, „Hver samdi Qualiscunque descriptio Islandiae?",
bls. 98. - Um aldur handritanna tveggja vísast á Halldór Hermannsson,
^SAGA