Morgunblaðið - 27.11.2010, Side 86

Morgunblaðið - 27.11.2010, Side 86
Jólablað Morgunblaðsins 2010 73 sjampó, hárnæring, mótunarefni og hárbursti Toni&Guy hárvörur fást í apótekum og stórmörkuðum GJAFATÖSKUR FYRIR FLOTT HÁR LYFTING SLÉTT KRULLUR Jólaskinka er hluti af matseðlimargra um jólin og starfsfólkKjöthallarinnar er meðal þeirrasem framleiða sína eigin skinku fyrir hver jól. „Sagan segir að upphaflega hafi Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur og eldfjallasérfræðingur, sem var giftur sænskri konu sem hann vildi gleðja með ekta sænskri jólaskinku, talað við föður þeirra Björns og Sveins, sem nú reka Kjöthöllina, og Christian Christensen, danska kjöt- kaupmanninn sem stofnaði Kjöthöll- ina á stríðsárunum. Christensen bjó og verslaði á Klömbrum á miðju Klambratúni þar sem Kjarvalsstaðir eru nú og útbjó hann sænska jóla- skinku eftir forskrift Sigurðar,“ upp- lýsir Sigríður Björnsdóttir hjá Kjöt- höllinni um forsögu skinkunnar góðu. Hér fylgir svo með uppskrift af jólaskinkunni. Soðin jólaskinka Skolið skinkuna og setjið hana í pott og látið puruna snúa upp. Látið vatnið fljóta yfir skinkuna. Lyftið skinkunni öðru hverju upp á meðan suðan er að koma upp, svo hún brenni ekki við botninn á pottinum. Látið suðuna vera jafna í pottinum, passið að sjóða ekki of skarpt. Sjóði skinkan við mikinn hita getur hún orðið þurr. Suðutími er ca. 50 mín- útur fyrir hvert kg af kjöti. Látið skinkuna síðan kólna í soðinu og tak- ið lokið af pottinum. Takið steikina úr pottinum og kælið hana. Breiðið ekki yfir hana. Takið puruna varlega af þegar hún er orðin köld og snyrtið steikina til. Áður en steikin verður sinnepsgrilluð eða pensluð (glasser- uð): sjóðið upp soð úr pottinum og búið til sósu. Sinnepsgrilluð jólaskinka 1 stk. köld, soðin eða ofnsteikt, léttsöltuð skinka. 3 msk. sinnep 1 msk. síróp. 1 msk. kartöflumjöl. 1 stk. eggjarauða. 2-3 msk. brauðrasp. Takið puruna af og snyrtið skink- una til. Látið steikina í eldfast mót eða ofnskúffu. Hrærið sinnepi, sír- ópi, kartöflumjöli og eggjarauðu saman og smyrjið því ofan á skink- una. Stráið svolitlu raspi yfir og grill- ið síðan skinkuna við 200-225°C þar til hún verður fallega ljósbrún. Berið skinkuna fram með brúnuðum kart- öflum, rauðkáli, brúnkáli eða rósa- káli. birta@mbl.is Jólaskinka með sögu Kjöthöllin býður meðal annars upp á jólaskinku fyrir hver jól og hana má matreiða á ýmsa vegu. Morgunblaðið/Eggert Jólamatur Sigríður Björnsdóttir í Kjöthöllinni með jólaskinkuna góðu. Það er viturlegt að hamra járnið á meðan það er heitt. Það vita versl- unarmenn um víða veröld. Þegar fregnir bárust af því að Vilhjálmur Bretaprins hygðist ganga að eiga heitkonu sína, Kate Middleton, í Westminster Abbey í apríl á næsta ári ruku versl- unarmenn í London til og létu framleiða þetta forláta jólaskraut. Gyllt kóróna merkt Westminster er sem sagt nýjasta jólaskrautið á markaðnum í London. birta@mbl.is Konunglegt jólaskraut
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.