Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 71

Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 71
Hve margir minnast ekki sögutíma af þessu tagi? Þarna fer þó kennari sem átti eftir að marka djúp spor til bóta fyrir sagnfræöinga, - Jón Jóhannesson. lega lokaðum hópi. Þrátt fyrir þetta eru starfandi félög á- hugamanna, vítt og breitt um landið, sem fjalla um sögu héraða eða greinar sögunnar sem öll vilja ná til almennings, sem öll vilja selja útgáfur sín- ar,- vilja „slá í gegn“. Og hvers vegna tekst það ekki í fræðigrein sem allir þykjast hafa vit á, sem sífellt er verið að vitna í og er stöðugt notuð í vinsælum fjölmiðla- þáttum,- t.d. spurningaþáttum? Og þarna liggur jafnvel stór hluti meinsins. Hugsa ekki flestir um sögu sem þekkingu, minnisatriði, pakka af atriðum sem eru geymd og dregin upp á tyllidögum? Ekki sem þjálfun og aðferð til að skoða eða túlka, tengja saman ólík atriði og fá út heildarmynd, byggða á eigin rökhyggju og vitaskuld þekkingu eða hæfni til að leita og túlka? Spurningaþættir eru reyndar kjörið dæmi um vit- lausa notkun sögunnar. Þar birtist hún sem þekking. Er Samt er viða enn ver- ið að kenna bækur með hugmyndafræði og aðferðum sem löngu er búið að leggja á hilluna eða afsanna. Ætli það liö- ist í raungreinum? sagan ekki það sem birtist í spurningunum? Nei. Tökum dæmi um Jón Arason. I stað þess að spyrja um það hvenær Jón Arason var höggvin þá mætti t.d. spyrja hversvegna menn þorðu ekki annað en að höggva hann! HVER VAR INGÓLFUR ARNARSON? Söguna þarf kannski ekki að útbreiða. Um allt land eru menn og konur sem vita hverj- ir Hrafna-Flóki, Ingólfur Arnar- son og Haraldur hárfagri voru. En veit fólkið um heimildirnar um þá og trúverðugleika þeirra? Björn Þorsteinsson, prófessor, sagði oftar en einu sinni að menn yrðu að semja læsilega, skemmtilega og spennandi sögu. Það er rétt og fáir höföu meira ráð á því að segja slíkt en hann. En hann vissi líka að það var munur á góðri sagnfræði og æsisögum. Víkjum aftur að sögunni í skólunum. Til hvers er verið að kenna hana? Leggjum til hliðar slitnar tuggur um menn- ingargildi og þjóðernisvitund. Eru til fleiri skýringar? Hvað er verið að kenna? í flestum skólum er sögu- kennsla yfirlit yfir sem allra stærstan hluta mannkyns- og Islandssögunnar þar sem kappkostað er að komast yfir sem allra mest á sem stystum tíma og þar sem helsti mæli- kvarðinn á árangur er minnis- próf í lokin. Ef þú fellur þá tekur þú allt aftur. Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig væri ef sagan væri ný grein og ekki kennd í skólum en áhugasamir sagnfræðingar reyndu að réttlæta tilvist hennar í dag,- rétt eins og margir fræðimenn frændgreina sögunnar hafa þurft að gera. Hér á ég við samfélagsgreinar ýmsar. Myndi nokkrum detta í hug að taka upp kennslu- greinina sögu? Verum minnug þess að sag- an lenti í mikilli kreppu og í raun hafa í skólum komið til skjalanna nýjar greinar sem tóku að hluta að sér verkefni sem hefðu sem best getað til- heyrt sögunni. Gott dæmi um þetta er félagsgreinasprenging- in á áttunda áratugnum sem var ekkert annað en andsvar við afskaplega ólífrænni grein sem hét saga. Sagan hefur breyst fyrir vikið þó víða sé pottur illilega brotinn. Nú tala menn opinskátt um stöðu kvenna, taka inn hagræna og félagslega þætti og nefna jafn- vel þriðja heiminn í skynsam- legu samhengi. Samt er víða enn verið að kenna bækur með hugmyndafræði og að- feröum sem löngu er búið að leggja á hilluna eða afsanna. Ætli það liðist í raungreinum? Þó finnst sumum hafa verið farið úr öskunni í eldinn. Áður hafi þróun, orsakir og afleið- ingar vikið fyrir mönnum og ártölum. Nú læri börn orsakir, afleiðnigar og þróun utan- bókar og án skilnings því nöfn og ártöl, staðreyndirnar sem eitt vísar í, vanti! Ýmis vandamál íslandssög- unnar sem kennslugreinar voru rakin ítarlega af Gunnari Karlssyni í rnerkri grein í Sögu árið 1982. Til hennar var vísað í upphafi og verður ekki gert frekar hér. Samt vil ég vekja athygli á því almenna viðhorfi framhaldsskólanema í flestum skólum þar sem ég hef spurt að hún sé talin einangruð kjaftagrein með næsta lítið notagildi nema til að ná prófi. Menn vísa í þekkinguna til gamans en hugtök og rök- ltugsun greinarinnar nota þeir lítið nema þá óvart í alvarlegri störfum. Afleiðinguna getum við séð og heyrt í fjölmiðlum þar sem sumir fjölmiðlamenn viröast ekki beita þessari grunnþekkingu sinni til að styðja fréttaflutning og frarn- setningu máls síns. Stundum virðast þeir telja að saga mannkyns hafi byrjað um 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.