Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 72

Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 72
MAGNUS ÞORKELSSON 1970 eða þar um bil. SAGA OG SAMHENGI? Hér virðist hafa verið dregin upp hryggðarmynd. Því miður, vegna þess að sagan er veru- lega öflug námsgrein ef hún er notuð til annars en ala á stað- reyndum. Hún er góð leið til að þjálfa tjáningu, málfæmi og lestur. Hún er lykill að skiln- ingi á samfélagi okkar og stjórnkerfi. Hún er notuð í efnafræði, eðlisfræði, líffræði og fleiri greinum til að skýra þróun þeirra og ef skoða ætti þau umhverfisvandamál sem við þurfum í vaxandi mæli að glíma við þá mætti án efa beita sögunni markvisst til að finna a.m.k. sumar orsakir þeirra. Þá býður sagan upp á dýpt og samhengi sem fáar skyldar greinar hafa og samhengi sem þær skortir líka. Með góðri sögulegri þjálfun og verkkunn- áttu má sjá í gegnum þoku- bakka þjóðfélagsumræðu,- fjölmiðla- og stjórnmálamanna. Meðal þess sem kvartað er yfir í skólum í dag er einangr- un námsgreina. Hver áfangi er eyja. Þú notar stafsetningu í ís- lensku en ekki þegar þú þýðir úr dönsku eða skrifar ritgerð í sögu. Skólinn er eins og parta- sala. Viltu kaupa bíl fyrir lítið? Já, en viltu fá hann í 5000 pörtum? Hvaða not hefur þú fyrir hann þá? Sagan getur orðið mikilvæg lykilgrein í skólastarfi þar sem vinnubrögð hennar nýttust í öðrum námsgreinum. Ritgerð í sögu hlýtur einnig að mega meta í íslensku, (framsetning, stíll, stafsetning), í tölvufræði, (sett upp í ritvinnslu), og jafn- vel einnig að vera unnin í annarri grein,- listasögu, bók- menntum, stjórnmálafræði, hagfræði o.s.frv. Þannig tengd- ust greinar skólans og nem- endur sæju hann sem heild en ekki samsafn lausra eininga. Ekki alls fyrir töngu var hópi nemenda sýnd þessi mynd og þeir spurðir hvað hefði breyst. Þeir rýndu lengi og fundu loks svarið: - fatatískan. Myndin er sennilega tekin veturinn 1903-04. í sögukennslunni þyrfti einnig að taka upp nýjar að- ferðir. Setja aðstæður á svið og láta leika þær; rökræða með málfundi; láta nemendur rýna í frumheimildir og skoða hvað þær geyma. Helsta vandamálið hér er að fá bæði kennara og nemendur til að yfirstíga feimni- og tjáningaþröskuldinn sem heldur aftur af okkur. SÖGUNAÁ ODDINN! Sumt af þessu hefur verið gert nú þegar með ótrúlegum ár- angri. Ég nefni sem dæmi nýj- ar leiðir sem hafa verið reynd- ar í ritgerðasmíð, þar sem nemendum er hent á bólakaf í harðsoðna heimildavinnu úr frumheimildum,- íslendinga- sögum, annálum o.fl. Þannig hafa nemendur t.d. þurft að lesa Jarðarbók Árna og Páls, sem er ekki beinlínis spennu- saga en ótrúlega lifandi lýsing á íslandi 18. aldar. Menn þyrftu að leggjast í fjölmiðla, dagblöð, tímarit, sjónvarp og kvikmyndir og taka þar dæmi til nánari skoðunar. Þannig mætti leggja áherslu á mikil- væg skilningsmál sem yfirlits- sagan gefur okkur aldrei. Svona aðferðir efla virkni nemenda, gera þá hæfari til að tjá sig og það skipulega, byggja betur upp skilning þeirra á umhverfinu og kenna þeim að virða, nota og skilja samfélagið. Slík kennsla myndi kenna þeim að virða nota og skilja fyrirbæri eins og mann- réttindi, fjölmiðla, samfélags- umræðuna og vandamálin sem tengjast auði og fátækt hinna ýmsu hluta heimsins. Þau ættu að finna hvernig jafnrétti tekur á sig myndir óháðar kynferði, en nátengdar skoðunum og litarháttum. Þau myndu geta glímt við umræður um vanda- mál nútímasamfélags eins og mengun, offjölgun, ólík hug- mynda- og trúarkerfi, kjarn- / sögukennslunni þyrfti einnig að taka uþp nýjar aðferðir. Setja aðstæöur á svið og láta leika þær; rökræða með mál- fundi; láta nemendur rýna í frumheimildir og skoða hvaö þær geyma. 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.