Ný saga - 01.01.1995, Page 4
Höfundar efnis
Björn Bjarnason, f. 1944. Cand. jur. frá Háskóla íslands.
Menntamálaráðherra.
Eggert Þór Bernharðsson, f. 1958. Cand. mag. í sagnfræði
frá Háskóla íslands. Sagnfræðingur og stundakennari við
Háskóla íslands.
Guömundur J. Guömundsson, f. 1954. Cand. mag. í sagn-
fræði frá Háskóla íslands. Kennari við Hólabrekkuskóla.
Guðni Thorlacius Jóhannesson, f. 1968. BA í sagnfræði
og stjórnmálafræði frá University of Warwick. Stundar
nú nám í sagnfræði á MA-stigi við Háskóla Islands.
Guðrún Ása Grímsdóttir, f. 1948. Cand. mag. í
miðaldasagnfræði frá Háskóla íslands. Fræðimaður á
Stofnun Árna Magnússonar.
Margrét Guðmundsdóttir, f. 1959. BA í sagnfræði frá
Háskóla Islands. Sagnfræðingur.
Sigfús Haukur Andrésson, f. 1922. Cand. mag. í sagn-
fræði frá Háskóla Islands. Sagnfræðingur og fyrrverandi
skjalavörður á Þjóðskjalasafni íslands.
Sigurður Gylfi Magnússon, f. 1957. Doktorspróf (Ph.D.)
í sagnfræði frá Carnegie Mellon University.
Sagnfræðingur og stundakennari við Háskóla íslands.
Sumarliði R. ísleifsson, f. 1955. Cand. mag. í sagnfræði
frá Háskóla íslands. Sagnfræðingur.
r
Islands-
aðeins
5.500 krónur í Fischersundinu
SÖGUFÉLAG
1902
SÖGUFÉLAG
Fischersundi 3
101 Reykjavík
Sími: 551 4620
Sögufélag var stofnað árið 1902. Hlutverk þess er að
gefa út hverskonar rit um sagnfræði, einkum sögu
íslands, heimildarrit, fræðirit, yfirlits- og kennslu-
bækur og tímaritin Sögu og Nýja sögu. Félagsmenn
eru þeir sem greiða áskriftarverð tímaritanna, og fá
þeir bækur Sögufélags með 10-20% afslætti af útsölu-
verði. Þeir sem óska eftir að gerast félagsmenn, eða
hafa efni fram að færa í tímaritin, geta snúið sér til
skrifstofu og afgreiðslu Sögufélags í Fischersundi 3.
Stjórn Sögufélags 1995-96:
forseti: Heimir Þorleifsson menntaskólakennari
ritari: Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur
gjaldkeri: Loftur Guttormsson prófessor
meðstjórnendur: Björn Bjarnason ráðherra
Svavar Sigmundsson dósenl
varamenn: Guðmundur Jónsson sagnfræðingur
Sigurður Ragnarsson rektor
Ný saga kemur út á haustdögum ár hvert. Greinar
sem birtast í ritinu má ekki afrita með neinum hætti,
svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á
annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án
skriflegs leyfis viðkomandi höfundar.
Forsíðumyndin:
Á þjóðhátíðinni á
Þingvöllum 17. júní 1994
skörtuðu fjölmargar konur
íslenskum búningi. Nokkrar
þeirra stilltu sér upp fyrir
Þorkel Þorkelsson ljós-
myndara Morgunblaðsins.
2