Ný saga - 01.01.1995, Page 43

Ný saga - 01.01.1995, Page 43
„ ...við hlið hennar bliknuðu hinar dásamlegustu hallir Babýlonar og Fom-Grikkja.“ kom hann við á Suðuieyjum við Skotlands- strendur. Pá uppgötvaði hann mikinn stuðla- bergshelli á eyjunni Staffa sem átti eftir að öðlast mikla frægð. Skildist honum að íbúar Staffa kölluðu hellinn Fingalshelli og taldi Banks hann því heitinn eftir einni helstu hetju Ossians-ljóðanna sem öðluðust miklar vin- sældir á síðari hluta 18. aldar, og voru álitin forn keltneskur kveðskapur. Síðar reyndust þau vera frumsamin af Skotanum Macpherson. Mynd birtist af Fingalshelli í bók samferða- manns Banks í íslandsferðinni, Unos von Troils, Bref rörcmde en resa til Island, 1777. " Má sjá nokkurn skyldleika með henni og þess- ari mynd í bók Vernes. Troil lýsti hellinum svo, í þýðingu Haralds Sigurðssonar: Hve stórkostlegar eru ekki þær lýsingar, sem við eigum af súlnagöngum fornaldar, og hve undrandi verðum við ekki að virða fyrir okkur súlur þær, sem prýða tíguleg- ustu byggingar veraldar? En hver sá, sem þær hefur séð og síðan lítur snilli náttúr- unnar, súlurnar í Fingalshelli á Staffa, hlýt- ur að viðurkenna, að þær bera jafn rnikið af súlunum í Louvre, Sankti Péturskirkjunni í Rómaborg og öllu því, sem aldirnar hafa leift af súlnagöngunum í Palmyra og Paestum, eins og allt annað, sem þessi móð- ir listanna hefur gert, og skarar fram úr öllu, senr snilli auðæfi og smekkvísi Grikkja megnaði að skapa.12 Hér verður ekkert fullyrt um hvort Verne hefur lýsinguna milliliðalaust eftir Troil. Það má vel vera og hafa verið hæg heimatökin að yfirfæra hana á umhverfið við Stapa. En Verne hefur einnig getað haft frásögnina úr öðrum ritum um ísland, enda er í ýmsuin síðari frásögnum af landinu rætt um hversu mikil líkindi séu með hellunum á Snæfellsnesi og Fingalshelli á Staffa.11 Pá má geta þess að í franskri útgáfu Ferðabókar Eggerts Ólafs- sonar og Bjarna Pálssonar er birt áðurgreind mynd af Fingalshelli og er hún vafalaust feng- in að láni úr Bréfum Troils.14 Með hliðsjón al' þessu þarf ekki að undrast að Verne skyldi tengja Fingalshelli og ísland. Sé íslandslýsing Voyage au centre de la terre borin saman við aðrar frásagnir og mynd- ir frá íslandi á 19. öld kemur í Ijós að hún á margt sameiginlegt með þeim og á það bæði við um lýsingar á mannlífi og náttúru. Mörg- um varð tíðrætt um náttúru landsins sem væri hvort tveggja í senn, mikilfengleg og ógnvekj- andi, og skýrt var frá hversu þungbrýnir íslendingar væru og húsakynni þeirra aum og sóðaleg; landsmenn væru þó alls ekki menn- ingarsnauðir heldur betur að sér en almenn- ingur flestra annarra Evrópulanda. Hefði íslandslýsing Voyage au centre de la terre birst sem sjálfstæð bók hefðu fáir eða engir efast um að hún væri eftir íslandsfara. „Ferða- saga“ Vernes og myndir Rious eru því í sjálfu Mynd 4. Stapi á Snæfellsnesi. 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.