Ný saga - 01.01.1995, Page 46

Ný saga - 01.01.1995, Page 46
Guðrún Ása Grímsdóttir Mynd 1. Úr ættartölubókinni Lbs. 42 fol. sem séra Jón Erlendsson í Villingaholti skrifaði fyrir Brynjólf Sveins- son Skálholtsbiskup. Hér segir frá afkom- endum Elínar, dóttur Staðarhóls-Páls og Helgu Aradóttur. Magnús sonur Elínar giftist Guðrúnu, móðursystur séra Þórðar í Hítardal og sonur þeirra var Vísi- Gísli, sýslumaður á Hlíðarenda í Fljótshlíð. • ' au< iiujurí’.ínt CTjun- !-ÍF ^* úoie.i, , t>' m«4' ýt - t t '-t ucm <<rtftútt !> ýFhm* GyJJÁrr ‘ W«xnu Unuw 4<w LnouWjý.* fontn.. Vmff II Ucn líQÍSt'. «tu>|í*tu>nA03(kU-< J<r.> TTUj-u dM*Unn I feWW*u*a«.í$t>eí ufafi Lani' t fttflii t arÍUnþ** i.«|«r<Uríi[|U ^njut dt1!" w» t<=9' |*S.*. W* V" Sjt ■ Úa ^fait^ðJ*”****^* l m^kU*tigií i+bt,pp* iv>* W Öunan \ tT*»0 Woitt 1 / ^ awtwiJn o<»vh ctijtwknma *>ovcbuimn ^ l \uT,t r. Up»wn4 OQ5^UmtÍ Ay»iah' ípW /’ifj. jo»“* ( jfX. í <Tvícipi ‘ Ijjr ^ 7 ><t* yrUQnnjfi íigW v4* f Uvt. $»fM íaJgu b‘ fjX* - ’ ** }á " 3 ÁJg«JílajtnH&' ftnc ®*f£» £ iT^ytsf AonnÝt íWUpc tfjL’lVto) ívnHrflfiwig*. -$5^* jiuM €Un 4 Wmi COa^m^b'1 |vjtH5Gcmf 6v*'f I7l*fimja* o <lv.j { Gv»wJo«v5' b^n ’SicyÍ»U««» Uhi fesck X!)ríikol» t U|^c mc* tíUiifei itfhi fra 4^™« ^ lU'Xflg*«iur <,, THujnls’. fltfMi 4? |“47 }"*LL ff« *A»fílU&r4’m < - .vlljpvn '.Uíl, ,rU 75'. ' ' ' ' landsins signet að það sé eftir því sem hann hefur saman skrifað.“3 Árni Magnússon pró- fessor, vinur Þormóðar, eignaði séra Pórði í Hítardal hiklaust ættartölubók, eins fór að lærisveinn Árna, Jón Ólafsson úr Grunnavík í bókmenntasögu sinni og síðan hafa lærdóms- menn kennt séra Þórði ættartölubók, nefna má Jón Thorcillius, Finn Jónsson, Hálfdan Einarsson og Pál Eggert Ólason.4 Ættartölubækur gerðar fyrir tignarmenn Frumrit ættartölubóka séra Þórðar í Hítardal með samskonar efni og hér að ofan var talið eru glötuð, en líklegast er að frá hendi hans hafi orðið til fleiri en ein gerð. Eftirrit eru varðveitt í handritum á söfnum og hafa hin helstu orðið til á vegum tignustu manna í landinu á seinni hluta 17. aldar og í upphafi 18. aldar. í þessum handritum er aukið við kyn- slóðum fram á tíma skrifara og sum þeirra virðast vera blönduð efni úr ættartölum sem helst má rekja til ættbóka Sæmundar Árna- sonar og Árna Magnússonar á Hóli í Bolung- arvík, niðja Magnúsar Jónssonar prúða sýslu- manns (um 1525-1591), en þeirra ættbókum verður haldið utan við þessa ritgerð. Uppskriftin í AM 257-58 fol. er eftir því sem næst verður komist frumlegasta gerð ætt- artölubókar sem kennd verður við séra Þórð í Hítardal. Hinar helstu ættartölubækur aðrar sem þekktar eru af sama stofni skulu nú nefndar. Séra Jón Erlendsson í Villingaholti skrifaði Lbs. 42 fol. víst fyrir Brynjólf Sveins- son Skálholtsbiskup um 1666. Af þeirri upp- skrift eru runnar tvær aðrar sem séra Jón Ólafsson á Lambavatni gerði um 1680 fyrir þá feðga Björn Gíslason sýslumann í Bæ á Rauðasandi (Lbs. 286 fol.) og Gísla Magnús- son (Vísa-Gísla) sýslumann á Hlíðarenda (Lbs. 456 fol.). Bók Gísla eignaðist síðar dótt- ir hans Guðríður, eiginkona Þórðar Þorláks- sonar biskups í Skálholti. Árna Magnússyni þótti bók maddömunnar í Skálholti gersemi mikil og fékk hana að láni og lét Vigfús Jó- hannsson, prestsson í Laugardælum í Flóa, skrifa nákvæmlega eftir henni. Uppskrift Vig- fúsar er varðveitt í AM 254 fol.5 Sonur bisk- upshjónanna í Skálholti, Brynjólfur Þórðar- son sýslumaður á Hlíðarenda í Fljótshlíð, átti og sína ættartölubók (AM 255 fol.), skrifaða á seinni hluta 17. aldar, líklega eftir skyldu eða jafnvel sama forriti og séra Jón Erlendsson skrifaði eftir handa Brynjólfi biskupi. Ragn- heiður Jónsdóttir prófastsdóttir úr Vatnsfirði, var eiginkona tveggja Hólabiskupa, Gísla Þorlákssonar og Einars Þorsteinssonar, hún bjó síðast að Gröf á Höfðaströnd. Ragnheið- ur átti ættartölubók að stofni úr Hítardal, bók hennar hefir líklega verið gerð um 1688, en er glötuð, en eftirrit að hluta er varðveitt í Lbs. 2677 4to, skrifað líklega um 1705/’ Handa Jóni sýslumanni, syni Þorláks Skúlasonar Hólabiskups og konu hans Kristínar Gísla- dóttur lögmanns Hákonarsonar, var gerð ætt- artölubók um 1684 (Lbs. 457 fol., eftirrit í AM 256 fol.), en Jón var sýslumaður í Múla- þingi og bjó seinast að Berunesi. Enn má nefna að af stofni ættartölubókar séra Þórðar í Hítardal gerði Benedikt Þorsteinsson lög- maður, er seinast bjó að Rauðaskriðu í Þing- 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.