Ný saga - 01.01.1995, Qupperneq 53
Fomar menntir í Hítardal
Tilvísanir
1. Arne Magnussons Private Brevveksting (Kh., 1920), bls.
261, 263. - Séra Þórður á Staðarstað var Árna Magnús-
syni hollvættur í útvegun handrita og sendi honum fjöl-
mörg af Vesturlandi.
2. Ólafur Halldórsson, „Samskipti Þormóðar Torfasonar
og Árna Magnússonar“, Skáldskaparmál 2 (Rvk., 1992),
bls. 7-19.
3. AM 282 fol„ bl. 117 b.
4. Álit Árna kemur fram nt.a. á ntinnismiðum hans í AM
226 a 8vo og uppteiknunum í JS 375 4to, bls. 109. Bók-
menntasaga Jóns Ólafssonar er í Add. 3 fok, full af fróð-
leik. Sjá ennfremur um séra Þórð í bókmenntasögu eftir
Jón Thorcillius í GKS 2872 4to; Finnur Jónsson, Historia
Ecclesiastica Islandiœ III (Kh„ 1775), bls. 555. - Hálfdan
Einarsson, Sciagrapia Historiæ Literariœ tslandicœ (Kh„
1777), bls. 152 - Páll Eggert Ólason, Menn og menntir I
(Rvk„ 1919), bls. 8-12; IV (Rvk„ 1926), bls. 81-82. - \ ís-
lenskri bókmenntasögu II. Ritstj. Vésteinn Ólason (Rvk„
1993), er séra Þórður Jónsson í Hítardal ekki nefndur á
nafn.
5. Sú uppskrift var notuð sent aðalhandrit þegar þættir úr
ættartölubókum voru fyrst og síðast útgefnir. sjá Biskupa
sögttr II (Kh„ 1878), bls. 265 og áfram. AM 254 fol. var
á handritasýningu Árnastofnunar um skeið, en þótt lítið
sé fyrir augað er inntak bókarinnar geysimerkilegt fyrir
sögu íslendinga, siá Handritasýning Árnastofnunar
(Rvk„ 1992), bls. 22-23.
6. Einn mága séra Þórðar í Hítardal var séra Gunnar
Björnsson frá Hofi á Höfðaströnd, kvæntur systur hans,
Þórunni Jónsdóttur prests í Hítardal Guðntundssonar.
Ættartölurit úr Hítardal kynni að hafa farið norður fyrir
þessar mágsemdir og æxlast eftir það norðanlands.
7. Annálar 1400-1800 II (Rvk„ 1927-32), bls. 1-385; III
(Rvk„ 1933-38), bls. 435-657; IV (Rvk„ 1940-48), bls.
1-349.
8. AM 256 fol„ bl. 110v. - Lbs. 2638 4to, bls. 46. Finna má
fjölmörg hliðstæð dæmi.
9. Sbr. Guðrún Ása Grímsdóttir, „Kvæðindis og söng-
ntaður úr Dölum“, Breiðfirðingur 50 árg. (1992). Ritstj.
Árni Björnsson og Einar G. Pétursson, bls. 142-47.
10. Jón Sigurðsson gaf út Biskupaannála og ritgerð Jóns
Gissurarsonar í Safni til sögu íslands I (Kh„ 1856) og
Hannes Þorsteinsson ritgerð Jóns lærða í Safni til sögu Is-
lands III (Kh„ 1902).
11. Ingvar Stefánsson skjalvörður vann á vegurn Hand-
ritastofnunar íslands að útgáfu ætlartölubóka, en hann
dó frá verkinu á besta aldri vorið 1971, sjá orð Bjarna
Vilhjálmssonar þjóðskjalavarðar urn Ingvar t' Bréfabók
Porláks biskups Skúlasonar, Þjóðskjalasafn Islands.
(Rvk„ 1979), bls. xt-xv. - Nú vinnur höfundur þessa
greinarstúfs að útgáfu ættartölurita 17. aldar á vegunt
Árnastofnunar.
12. Um feril, ættir og afkomendur þeirra Hítardalsfeðga,
sjá Biskupa sögur II (Kh„ 1878), bls. 277-293; Jón Hall-
dórsson, Skólameistarar í Skálholti (Rvk„ 1916-1918),
bls. 70-79; Sögurit XV. Sýslumannaœfir III (Rvk„
1905-1908), bls. '461-465; Friederike Ch. Kocli,
Untersuchungen úber den Aufenthall von Islandern in
Hamburg fúr den Zeitraum 1520-1662 (Hamburg, 1995),
bls. 218-222.
13. Páll Eggert Ólason, Menn og menntir IV, bls. 242,
244-45; Ólafur Halldórsson, „Um Danakonunga sögur“,
Gripla VII (Rvk„ 1990), bls. 83; Islandske Annaler indtil
1578. Udg. Gustav Storm (Chria, 1888), bls. xxxvm-
xxxxvi, 427-91.
14. Páll Eggert Ólason, Menn ogmenntir III (Rvk„ 1924),
bls. 378-88.
15. Jón Þorkelsson, „Fátt eitt um síra Þórð í Hítardal og
Melabók", Skírnir (1922), bls. 32-33; Páll Eggert Ólason,
Menn og menntir IV, bls. 590-92.
16. Annálar 1400-1800 II (Rvk„ 1927-32), bls. 224-25;
sbr. Hestsannál, s.r. 498. Helga kona séra Þórðar bjó eft-
ir lát hans í Hjörtsey og segir séra Jón Halldórsson í Hít-
ardal í Prestaævum að hún ltafi dáið „í Hjörtsey anno
1693, sköntmu eftir alþing, nafnfræg örlætis kona“, Lbs.
175 4to, bk 236r.
17. Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar II. Sögurit
II (Rvk„ 1911-15), bls. 125.
18. Lbs. 286 fok, bls. 174; Annálar 1400-1800 III (Rvk„
1933-38), bls. 146.
19. Stðar verður minnst aftur á Visa-Gísla, en hér má
ntinna á að brúðkaupið á Skarði var í raun santvígsla
ríkra höfðingjaætta og er eftirtektarvert að Gísli Magnús-
son, faðir annars brúðgumans, hafði skrifað ritgjörð til
eflingar íslenskum höfðingjaættum, og faðir hins, séra
Þórður í Hítardal, safnað til ættartölubókar unt íslenskar
höfðingjaættir og af þeint stofni voru Gísla og syni hans
gerðar ættartölubækur sem fyrr er sagt. Víst rná telja að
brúðkaupið á Skarði hafi farið fram að höfðingjasið og
vel má vera að þá hafi brúðkaupssiðabókin í Lbs. 1397
8vo II verið unt hönd höfð, en í henni er notaður papptr
úr sendibréfum (blöð 2, 16 og 3) viðkontandi Þorsteini
Þórðarsyni á Skarði. Brúðkaupsiðareglununt í Lbs. 1397
8vo II ber mætavel saman við lýsingu á hinu höfðinglega
brúðkaupi í Bræðratungu 1630, en Valgerður, móðir
brúðanna á Skarði 1675, var systir Kristínar Gísladóttur,
brúðarinnar í Bræðratungu 1630, sjá Jón Helgason, „Is-
landske bryllupstaler og forskrifter fra 16. og 17. árh“,
Opuscula III. Bibliotheca Arnamagnæana Vok XXIX
(Kh„ 1967), bls. 32-49; Biskupasögur Jóns prófasts Hall-
dórssonar II, lils. 104-105.
20. Árna saga biskups, Þorleifur Hauksson bjó til prent-
unar (Rvk„ 1972), bls. 15, 20-21, 101-102, 125; sbr. ís-
lenzkt fornbréfasafn IV (Kh„ 1897), bls. 184-85.
21. Vísitazíubækur Brynjólfs biskups Sveinssonar á Þjóð-
skjalasafni: Bps A-II, 9, bls. 107-109. - Unt altaristöflu úr
Hítardalskirkju, sjá Bera Nordal, „Skrá um enskar ala-
bastursmyndir frá miðöldum sent varðveist Itafa á ís-
landi“, Arbók Hins íslenzka fornleifafélags (1985), bls.
102-104.
22. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns IV
(Kh„ 1925 og 1927, Ijóspr. Rvk„ 1982); Byggðir Borgar-
fjarðar III. Mýrasýsla og Borgarnes. Útg. Búnaðarsam-
band Borgarfjarðar (1993).
23. Skarðsárbók. Landnámabók Björns Jónssonar á
Skarðsá. Jakob Benediktsson gaf út (Rvk„ 1958).
24.1.andnámabók. Melabók AM 106. 112 fol. [útg. Finn-
ur Jónsson.] (Kh„ 1921); íslendingabók. Landnámabók.
íslenzk fornrit 1. Jakob Bencdiktsson gaf út (Rvk„ 1968),
51