Ný saga - 01.01.1995, Síða 93

Ný saga - 01.01.1995, Síða 93
Að byggja sér veldi Mynd 5. Grunnmyndir húsa geta veriö afar mismun- andi. Um þessar tvær óiíku grunnmyndir ritaði Hörður Ágústsson í 3. hefti Birtings 1960: „Af annarri teikn- ingunni má ráða einfalda og skýra hugsun, er skipar hverri rúmeiningu eðlilega niður. Á hinni mætir okkur óróleiki; í myndinni er enginn ákveðinn ás, hvað hleðst utan á annað, eins og byggt sé við á árafresti og af hendingu. “ kostnaði, svo að koma mætti sem flestum í sæmandi húsnæði. Ymsar leiðir voru farnar til að auka húsnæði í bænum á sjötta áratugnum. Fjölbýlishús voru byggð í stórum stíl, einbýl- is- og raðhúsahverfi risu eftir sömu eða áþekkum teikningum og byggingameisturum var úthlutað byggingarleyfi fyrir húsum eða blokkum sem þeir seldu síðan hverjum sem vildi.50 Ekki voru menn alltaf sáttir við þetta því óheppilegt gat verið að byggja hús án þess að vita hverjum þau væru ætluð og hætt við, að ekki væri nægilega vel gætt að sjónarmið- um íbúanna. A tímum hafta og erfiðra aðdrátta stóð skortur á góðu byggingarefni húsagerð fyrir þrifum.51 Bölvað basl var að komast yfir bygg- ingarefni. Þegar ástandið var sem erfiðast um 1950 þurfti nánast leyfi fyrir hverri spýtu sem reka skyldi í jörðu.52 Þegar svo stóð á urðu menn að forðast bruðl eftir mætti, því það sem til þurfti var bæði torfengið og dýrt. Fólk varð að vera séð og nýta efni sem best, því flestir höfðu úr litlu að spila.55 En vegna nýtni og útsjónarsemi húsbyggjenda þótti arkitekt- úrinn sem upp spratt ekki alltaf upp á marga fiska. Ekki bætti úr skák að margir voru sjálfir á kafi í byggingu eigin húsa, aðrir höfðu tekið við íbúðum fokheldum eða tilbúnum undir tréverk og gengu frá þeim. Iðnaðarmenn voru oft fengnir til að sjá um erfiðustu hlutina, svo tóku íbúarnir við, iðulega með aðstoð vina og vandamanna, og ekki var ætíð byggt af þekk- ingu og leikni.54 Fólk var ekki alltaf að láta húsameistarana vita þegar það vék frá upp- haflegum teikningum, það breytti bara sínu eigin húsi eftir eigin smekk og geðþótta. Enda þótt húsameistarar væru ekki reiðu- búnir að kyngja hverri hugdettu húsbyggj- enda lögðu þeir ríka áherslu á náið samráð við tilvonandi íbúa þegar þeir teiknuðu hús. í starfsreglum arkitekta var þetta sjónarmið í hávegum haft.55 Sú vísa þótti ekki of oft kveð- in að samstarf húsbyggjanda og húsameistara 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.