Ný saga - 01.01.1995, Qupperneq 101

Ný saga - 01.01.1995, Qupperneq 101
Hvíta stríðið veiki trachoma og stjórnin þess vegna vísað úr landi vegna sýkingarhættu. Vildi Ólafur ekki láta henda þessum einstæðing út í veröldina þannig og neitaði að framselja nauðugan um borð í Botníu er fara átti til Hafnar í fyrradag. Gerði þá lögreglan húsbrot hjá Ólafi og náði drengnum, en Ólafur og hans menn tóku hann aftur og báru inn í húsið og vörðu síðan lögreglunni inngang, og varð hún að hafa það við svo búið. Allur bærinn var í uppnámi, all- ar götur fullar hér í grennd, bæði af jafnaðar- og Alþýðuflokksmönnum2 og öðrum sem samúð höfðu með drengnum og svo þeim sem fylgja vildu lögreglunni að illu verki, en þeir virtust þó færri og ekki urðu margir til að að- stoða hana þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir lög- reglustjóra; sumir þeirra gerðu þó allmiklar skemmdir á húsinu (Suðurgötu 14) og einn henti steini inn um glugga og mun hafa ætlað Ólafi en hitti ekki, og fleira eftir þessu. Ólaf- ur heldur því fram að einangra megi drenginn og lækna en þurfi ekki að vísa honum úr landi, en þetta sé gert aðeins til að hefnast á Ólafi og er það líklega rétt. í nrorgun er Morgunblaðið meira en hálft af tómum skömmum urn Ólaf Friðriksson. Óvíst er hversu þetta lyktar, Ólafur heldur drengnum enn, og samherjar hans eru harðsnúnir ef þeir koma sér við. Flestir óska að drengur fái að vera. Sunnudagur 27. nóvember 1921 Mikið gekk á á miðvikudaginn var [23. nóv- ember]. Pá var hafin önnur atlaga að Ólafi Friðrikssyni með herliði, þ.e. margra tuga sveit vopnaðra manna (skotfélag [Axels] Tuliníusar) undir forustu fyrrverandi lautin- ants í danska hernum, Jóhanns P. Jónssonar og var þá kallaður „lögreglustjóri" af því sá rétti afsagði að eiga meira við þetta mál og hafði verið nauðugur að fyrri atlögunni. Stjórnin fékk því þennan herforingja og hóaði saman með dyggilegri hjálp auðvaldsins og annarra pólitískra hatursmanna Ólafs, mörg- um hundruðum manna af því tagi líklega 400-500 og voru þær æfðar í sveitum af þeim „danska“. Logn var og sólin skein í heiði þennan dag; allar götur hér í nánd fylltust af fólki, fleiri en um daginn þótt enginn vissi . ,jj : J á fyllilega hvað til stóð, en nú voru settir verðir um allt og fólki meinað að fara ferða sinna, nema að nokkru leyti. Portið3 hérna fylltist af vopnuðum mönnum með riffla, lfklega hlaðna, því ég heyrði þann sem þóttist vera foringi segja: „Pað er kannski réttast að hver maður liafi ákveðinn fjölda af skotum í vasanum - svona 12-15.“ Þá fór mér nú að verða órótt. Var það þá virkilega alvara að fara að brytja niður og limlesta verjulaust fólkið, út af mis- skilningi og í mikilmennskulegri yfirburða hugsun? Hvernig eru íslendingar orðnir. Er það þá bara leikur að svifta menn lífi, úthella blóði samborgara sinna og gera þá örkumla- menn ævilangt. Svo kom Matthías læknir [Einarsson], með tösku sína í hendinni og héraðslæknir [Jón Hj. Sigurðsson], tvær stof- Mynd 4. Þessi mynd er tekin ofan úr turni slökkvistöðvarinnar um svipað leyti og mynd 1. I sveitinni sem réðst til atlögu við Suðurgötu 14 voru um 45 menn en hinir voru á verði við bækistöðvar hvítliða eða héldu mann- fjöldanum sem sést á horni Vonarstrætis og Suðurgötu í skefjum. 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.