Ný saga - 01.01.1997, Page 4

Ný saga - 01.01.1997, Page 4
HÖFUNDAR EFNIS Gunnar F. Guðmundsson, f. 1952. Cand. mag. í sagnfræði frá Háskóla íslands. Sagnfræðingur. Helgi Skúli Kjartansson, f. 1949. Cand. mag. í sagnfræði frá Háskóla íslands. Dósent í sagnfræði við Kennaraháskóla íslands. Hrefna Margrét Karlsdóttir, f. 1969. Stundar doktorsnám í sagnfræði við háskólann í Gautaborg. Jón Ólafsson, f. 1964. Stundar doktorsnám í heimspeki við Columbia University í New York. Jón Viðar Sigurðsson, f. 1958. Doktorspróf í sagnfræði frá háskólanum í Björgvin. Fórsteamanuensis í sagnfræði við háskólann í Osló. Margrét S. Björnsdóttir, f. 1948. Diplomsoziologe frá Johan Wolfgang Goethe-háskólanum í Frankfurt am Main. Forstöðumaður Endurmenntunarstofnunar Háskóla Islands. Már Jónsson, f. 1959. Doktorspróf í sagnfræði frá Háskóla Islands. Sagnfræðingur. Sigríður Matthíasdóttir, f. 1965. Stundar doktorsnám í sagnfræði við Háskóla íslands. Þorgrímur Gestsson, f. 1947. Blaðamaður. Við viljum minna á bókina Saga og samfélag eftir Gísla Ágúst Gunnlaugsson, sem gefin hefur verið út til minningar um hann. Fœst í Fischersundinu á kr. 3,500. SÖGUFÉLAG Sagnfræðistofnun H.í. SÖGUFÉLAC; SÖGUFÉLAG Fischersundi 3 101 Reykjavík Síini: 551 4620 1902 Sögufélag var stofnað árið 1902. Hlutverk þess er að gefa út hverskonar rit um sagnfræði, einkum sögu ísl^nds, heimildarrit, fræðirit, yfirlits- og kennslu- bækur og tímaritin Sögu og Nýja sögu. Félagsmenn eru þeir sem greiða áskriftarverð tímaritanna, og fá þeir bækur Sögufélags með 10-20% afslætti af útsölu- verði. Þeir sem óska eftir að gerast félagsmenn, eða hafa efni fram að færa í tímaritin, geta snúið sér til skrifstofu og afgreiðslu Sögufélags í Fischersundi 3. Stjórn Sögufélags 1997-98: forseti: Heimir Þorleifsson menntaskólakennari ritari: Svavar Sigmundsson dósent gjaldkeri: Loftur Guttormsson prófessor meðstjórnendur: Björn Bjarnason ráðherra Guðmundur Jónsson sagnfræðingur varamenn: Hulda S. Sigtryggsdóttir sagnfræðingur Sigurður Ragnarsson menntaskólakennari Ný saga kemur út á haustdögum ár hvert. Greinar sem birtast í ritinu má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis viðkomandi höfundar. Forsíðumyndin: Á forsíðu er mynd af mál- verki sem málað er af Ehrenreich Kristoffer Ludvig Moltke greifa 1820, skömmu eftir að hann tók við embætti stiftamtmanns. Myndin sýnir embættisbú- stað hans eftir breytinguna úr tugthúsi í kóngsgarð. Málverkið er í eigu Lands- bókasafns-Háskólabóka- safns og er birt með góðfús- legu leyfi Einars Sigurðs- sonar landsbókavarðar. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.