Ný saga - 01.01.1997, Qupperneq 4
HÖFUNDAR EFNIS
Gunnar F. Guðmundsson, f. 1952. Cand. mag. í sagnfræði
frá Háskóla íslands. Sagnfræðingur.
Helgi Skúli Kjartansson, f. 1949. Cand. mag. í sagnfræði
frá Háskóla íslands. Dósent í sagnfræði við
Kennaraháskóla íslands.
Hrefna Margrét Karlsdóttir, f. 1969. Stundar doktorsnám
í sagnfræði við háskólann í Gautaborg.
Jón Ólafsson, f. 1964. Stundar doktorsnám í heimspeki
við Columbia University í New York.
Jón Viðar Sigurðsson, f. 1958. Doktorspróf í sagnfræði
frá háskólanum í Björgvin. Fórsteamanuensis í sagnfræði
við háskólann í Osló.
Margrét S. Björnsdóttir, f. 1948. Diplomsoziologe frá
Johan Wolfgang Goethe-háskólanum í Frankfurt am
Main. Forstöðumaður Endurmenntunarstofnunar
Háskóla Islands.
Már Jónsson, f. 1959. Doktorspróf í sagnfræði frá
Háskóla Islands. Sagnfræðingur.
Sigríður Matthíasdóttir, f. 1965. Stundar doktorsnám
í sagnfræði við Háskóla íslands.
Þorgrímur Gestsson, f. 1947. Blaðamaður.
Við viljum minna á bókina
Saga og samfélag
eftir
Gísla Ágúst Gunnlaugsson,
sem gefin hefur verið út til
minningar um hann.
Fœst í
Fischersundinu
á kr. 3,500.
SÖGUFÉLAG
Sagnfræðistofnun
H.í.
SÖGUFÉLAC;
SÖGUFÉLAG
Fischersundi 3
101 Reykjavík
Síini: 551 4620
1902
Sögufélag var stofnað árið 1902. Hlutverk þess er að
gefa út hverskonar rit um sagnfræði, einkum sögu
ísl^nds, heimildarrit, fræðirit, yfirlits- og kennslu-
bækur og tímaritin Sögu og Nýja sögu. Félagsmenn
eru þeir sem greiða áskriftarverð tímaritanna, og fá
þeir bækur Sögufélags með 10-20% afslætti af útsölu-
verði. Þeir sem óska eftir að gerast félagsmenn, eða
hafa efni fram að færa í tímaritin, geta snúið sér til
skrifstofu og afgreiðslu Sögufélags í Fischersundi 3.
Stjórn Sögufélags 1997-98:
forseti: Heimir Þorleifsson menntaskólakennari
ritari: Svavar Sigmundsson dósent
gjaldkeri: Loftur Guttormsson prófessor
meðstjórnendur:
Björn Bjarnason ráðherra
Guðmundur Jónsson sagnfræðingur
varamenn: Hulda S. Sigtryggsdóttir sagnfræðingur
Sigurður Ragnarsson menntaskólakennari
Ný saga kemur út á haustdögum ár hvert. Greinar
sem birtast í ritinu má ekki afrita með neinum hætti,
svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á
annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án
skriflegs leyfis viðkomandi höfundar.
Forsíðumyndin:
Á forsíðu er mynd af mál-
verki sem málað er af
Ehrenreich Kristoffer
Ludvig Moltke greifa 1820,
skömmu eftir að hann tók
við embætti stiftamtmanns.
Myndin sýnir embættisbú-
stað hans eftir breytinguna
úr tugthúsi í kóngsgarð.
Málverkið er í eigu Lands-
bókasafns-Háskólabóka-
safns og er birt með góðfús-
legu leyfi Einars Sigurðs-
sonar landsbókavarðar.
2