Ný saga - 01.01.1997, Qupperneq 16

Ný saga - 01.01.1997, Qupperneq 16
Jón Ólafsson blaðamaðurinn John Reed, sjá Einar Ólafsson, Brynjólfur Bjarnason. Pólitísk œvisaga (Reykjavík, 1989), bls. 74-75. Brynjólfur dró í efa ýmislegt sem Hendrik sagði um sam- bönd si'n á þinginu og kvaðst einungis hafa hlustað, enda hafi það verið „ærinn starfi". Pað má hins vegar sjá af út- gefnum gögnum um II. þing Kominterns að gefin hefur verið skýrsla um sósíalisma á íslandi, sjá A. Tivel og M. Heimo, 10 Let Kominterna v Resheniiakh i Tsifrakh (Moskva, Leningrad, 1929). Það er því ekki hægt að draga aðra ályktun en að framkvæmdanefndin hafi hlýtt á Islendingana. 3 Kommúnistaflokkurinn hafði stofnað flokksskóla vor- ið 1919. Haustið 1920 var stofnuð sérstök deild fyrir flokksmenn frá Kákasus og Mið-Asíu að undirlagi Stalíns. Sjá W. McClelIan, „The Comintern Schools", J. Rojahn (ritstj.), The Comintern (Amsterdam, væntan- leg)- 4 Báðir skólarnir voru stofnaðir 1921 samkvæmt ákvörðun miðstjórnar Kommúnistaflokksins og lutu stjórn hennar, sjá McCIellan, „The Comintern Schools“. í þessari grein vísa ég að jafnaði til þeirra undir heitun- um Vesturháskólinn og Austurháskólinn. 5 Enn hafa ekki birst áreiðanlegar tölur um fjölda nem- enda. Það má gera ráð fyrir að við Vesturháskólann hafi að jafnaði verið um 600 stúdentar á fjórða áratugnum þannig að um 300 hafa verið útskrifaðir árlega. Sjá A. Burmeister, Dissolution and Aftermath of the Cominlern (New York, 1955). 4491 nemandi mun hafa stundað nám í Austurháskólanum á meðan hann starfaði. Sjá McClell- an, „The Comintern Schools", bls. 21. 6 Um 600 nemendur voru í Lenínskólanum árið 1930 en þá ákvað framkvæmdanefnd Kominterns að fjölga þeim um helming. Sjá McClellan, „The Comintern Schools“. 7 Helgi Guðlaugsson sem var nemandi við Vesturhá- skólann 1931-32 staðfestir þetta. Hann segir suma sam- nemendur sína jafnvel hafa verið illa læsa. Viðtal, ágúst 1995. 8 Komintern 529-1-636, bls. 139-44 um fyrstu fimm ár Norðurlandadeildar Vesturháskólans og 631-1-218, bls. 15-20 um starfið á Lenfnskólanum. 9 McClellan, „The Comintern Schools", bls. 21-22. - A. Tuominen, The Bells of the Kremlin (University Press of New England, 1983), bls. 88. 10 W. Leonhart, Die Revolution entlásst ihre Kinder (Köln, Berlin, 1955). 11 Allir flokkar sem boðið var að senda nemendur á skóla fengu leiðbeiningar um þetta. Sjá til dæmis leið- beiningar til íslensku kommúnistanna áður en fyrsti nem- andinn varsendur 1929, Komintern 529-1-629. í gögnum skólanna sjálfra má sjá að „konspírasjón" hefur verið tekin mjög alvarlega, þótt nemendur frá þeim löndum þar sem kommúnistaflokkar voru löglegir hafi ekki alltaf verið jafn varkárir. Sjá Komintern 529-l-636a. Ritgerðir nokkurra íslenskra nemenda Vesturháskólans um kon- spírasjón. Gagnrýni á Islendinga fyrirandvaraleysi íþeim efnum: of auðvelt sé að komast á snoðir um fyrirætlanir flokksins. Einnig Komintern 531-1-215, bls. 22-23. 12 Die Kommunistische Internationale, 9. árg. 15.7.1927, bls. 1804-14. 13 Sjá til dæmis Leonhart, Die Revolution entlásst ihre Kinder. 14 Sjá reglur fyrir flokksskólafólk f Komintern 629-1- 636a, bls. 26. 15 Það er rétt að taka fram að Finnar höfðu sérstöðu. Þegar ég tala um Norðurlönd í þessari grein er átt við Norðurlönd utan Finnlands. 16 Skjalasafn utanríkisráðuneytis Rússlands, 035-19-3- 124, samtöl 3.7. og 22.12.1962. 17 Komintern 529-1-626, bls. 40. 18 Komintern 529-1-636. 19 Komintern 529-1-630. Sjá einnig gögn Andrésar Straumlands, varðveitt í skjalasafni MFA, Dagbók 1930. 20 Það olli nokkurri hneykslun meðal Islendinganna að Jafet var leyft að fara sfnu fram þegar heim var komið og meðal annars stofna félag til að „ala upp byltingarmenn". í bréfi sem Jens Figved undirritaði var þess krafist að Jafet fengi engar trúnaðarstöður fyrir flokkinn (Kom- intern 529-1-633, bls. 13, 21). Ekki kemur skýrt fram í skrifum íslendinganna hverjar ástæðurnar voru nákvæm- lega fyrir því að Jafet var sendur heim. Gefið er f skyn að hann hafi ekki tekið námið nógu alvarlega, Jens Figved segir hann hafa slegið verkefnum „upp í grín“, honum varni hvorki gáfur né heilsubrestur heldur „skortur á pólitískum þroska" (sama heimild). Alvöruleysi var jafn- an alvarlegt mál í Kominternskólum. 21 Komintern 529-1-636a og 529-1-637. 22 Komintern 529-1-637. Samráð var haft við íslending- ana um að senda Gísla heim. 23 Sjá Benjamín Eiríksson, í stormum sinna tíða (Reykjavík, 1996), bls. 135-36. 24 Komintern 531-1-215, bls. 32. 25 Sjá Ole Sohn, Fra Folketinget til celle 290 - Arne Munch-Petersens skœbne (Kaupmannahöfn, 1992). 26 Komintern 531-1-219, bls. 8. 27 Sjá Peter Huber, Stalins Schatten in die Schweiz (Zúrich, 1994). 28 Komintern 495-31-117, bls. 96. 29 Um deilurnar, sjá Þór Whitehead, Kommúnistahreyf- ingin á íslandi 1921-1934. Sagnfræðirannsóknir 5 (Reykjavík, 1979), bls. 84-93. 30 Komintern 495-31-119. Plagg merkt Helgason. í Moskvu hafði Stefán dulnefnið Jón Helgason. 31 Komintern 531-1-215, bls 34-35. Undirritað Natsov. Það má gera ráð fyrir að orðalagið „í framleiðsluna" merki vinnubúðir. Dulnefni Svíans var Oman. Hugsan- legt er að Stefán hafi haft fleira gegn sér en það sem hann 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.