Ný saga - 01.01.1997, Side 17

Ný saga - 01.01.1997, Side 17
í læri hjá Komintern sagði við Oman. Engu að síður er greinilegt af því efni sem til er um þetta mál í Lenínskólaplöggum að þetta samtal hefur gert útslagið. 32 Skjalasafn MFA. Andrés Straumland. Skrifað á spássíu í stílabók úr Lenínskólanum. 33 I gögnum Andrésar eru bæði stílabækur og fjölrituð blöð sem lýsa námsefni og námsaðferðum. Þótt ekki sé hægt að slá þvf föstu að þetta sé allt efni vetrarins má gera ráð fyrir því að það gefi nokkurn veginn rétta mynd af því hvað menn lásu og ræddu. 34 Skjalasafn MFA. Andrés Straumland. Dagbók 1930. 35 Ekki er gott að segja hvers vegna Andrés hætti að halda dagbók. Hugsanlegt er að honum hafi verið bent á að það væri ekki til siðs í Lenínskólanum. Þó er líklegra að amast hafi verið við þvf að hann héldi dagbók á ís- lensku. A þessum tíma var rekinn áróður fyrir því í Sov- étríkjunum að menn héldu dagbækur enda voru þær leynilögreglunni kærkomin hjálp þegar þurfti að finna eitthvað til að ákæra menn fyrir. Ef bornar eru saman dagbækurnar tvær, má hæglega ímynda sér að Andrés hafi veriö hvattur til að halda dagbók á skiljanlegu tungu- máli og jafnframt að hann hafi gert sér grein fyrir því að vissara væri að dagbókarfærslurnar endurspegluðu að- e>ns „staðreyndir". Sjá um sovéskar dagbækur á þriðja aratugnum: V. Garros o.fl., Intimacy anci Terror: Soviet Oiaries ofthe I930’s (New York, 1995). 36 Skjalasafn MFA. Andrés Straumland. Dagbók 1931. Islensk þýðing: „Heimsókn í hverfi verkamanna í Ivanovo Voznessensk. Stórkostlegur staður. 10 þúsund manns f hverfinu, þrjár stórar byggingar með 400 íbúð- um. 140 smærri hús 40 fermetrar á mann. Eitt besta barnaheimili sem ég hef séð 240 börn á aldrinunt 3 mán- aða til 4 ára. Tvær 20 klukkustunda vaktir börnin voru mjög hraustleg. Einu sinni í viku fara börnin í læknis- skoðun. Ef einn f fjölskyldunni virðist hafa berkla er öll fjölskyldan send í læknisskoðun. Skóli fyrir 300 börn í byggingu." 37 Komintern 529-1-213, bls. 1-2. 38 Komintern 529-1-634, bls. 5-14, og 529-1-633, bls. 111-13. 39 Komintern 529-1-634, bls. 49-50. 40 Sama heimild. 41 Morten Jentoft, „Drpmmen om Blámyra. Historien °m den forsvunne koloni", Einar Niemi (ritstj.), Pomor, Noril-Norge og Nord-Russland gjennom tusen úr (Oslo, 1992). - Ola Sæther, „Nordmenn pá Murmankysten. En ■'orsk koloni i Russland", í sömu bók. Norðmönnununt fækkaði nokkuð á þriðja áratugnum en meirihluti þeirra virðist þó hafa látið sig hafa þau óþægindi sem hlutust af heimsstyrjöld, byltingu og borgarastríði. Á fjórða ára- tugnum voru margir fangelsaðir og sendir í útlegð. í Rnnlandsstríðinu voru allir Norðmenn á Kolaskaga fluttir til Kirjálalands og konur og börn nokkru síðar til Arkhangelsk. Fáeinir sneru aftur til fyrri heimkynna eft- lr aö heimsstyrjöldinni lauk en flestir samlöguðust og dreifðust um Sovétrfkin. Sárafáir af afkomendum norsku innflytjendanna eru mæltir á norsku, en þess eru þó dæmi. 42 Komintern 529-1-634, bls. 14. 43 Sama heimild. „Iðnvæðingarlánið“ (zajm industri- alizatsii) voru rfkisskuldabréf sem gefin voru út í þrígang á fyrstu árum fjórða áratugarins. Opinberlega var hug- myndin sú að almenningur styddi iðnvæðinguna með frjálsum framlögum í formi skuldabréfakaupa. í raun voru menn neyddir til að eyða hluta launa sinna í þessi skuldabréf. Sjá Bolsliaia Sovetskaia Entsiklopediia 9 (Moskva, 1972), bls. 293. 44 Sama heimild. Hér er átt við samskonar skuldabréf og til iðnvæðingarinnar sem menn voru látnir kaupa í því skyni að afla fjár til þess að byggja upp varnir Sovétríkj- anna (zajm oborony). 45 Sama heimild. 46 Komintern 529-1-630, bls. 112. 47 Eyjólfur Árnason var fæddur 1910. Hann var við ýmis störf eftir að Sovétvist hans lauk. Hann starfaði síðustu árin við bókasafn Dagsbrúnar meðal annars og mun eiga mestan heiðurinn af því safni. Hann var alla tíð virkur flokksmaður. Hann lést 1987. Þóroddur Guðmundsson var fæddur 1903. Hann var atkvæðamikill í verkalýðsbar- áttu bæði áður en hann fór til Sovétríkjanna og eftir að hann kom aftur. Hann var verkalýðsleiðtogi á Siglufirði um áratuga skeið og sat þar í bæjarstjórn frá 1934-58. Hann sat einnig á þingi fyrir Sósialistaflokkinn frá 1942 til 1946. Þóroddur lést 1970. Andrés Straumland var fæddur 1895. Hann var einkum þekktur fyrir störf sín í þágu berklasjúklinga. Andrés var stofnandi SÍBS og fyrsti forseti þess. Hann lést 1945. Eggert Þorbjarnarson var fæddur 1910. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Kommúnistaflokkinn, Æskulýðsfylkinguna og Sósí- alistaflokkinn eftir að starfsferli hans hjá Komintern lauk. Hann var fyrsti forseti Æskulýðsfylkingarinnar. Hann var framkvæmdastjóri Sósíalistaflokksins um nokkurra ára skeið á sjötta áratugnum. Árið 1956 sótti Eggert 20. þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna fyrir hönd Sósíalistaflokksins. Þar flutti Khrusjov leyniræðu sfna um glæpi Stalíns. Eggert frétti ekki unt ræðuna fyrr en hann kom aftur heim og mun hún hafa orðið honum þungt áfall. Seinna trúði hann sovéska sendiherranum fyrir því að þótt sjálfur væri hann í einu og öllu sammála sovétstjórninni og hlynntur afhjúpunum á glæpum Stalíns, væri því ekki að neita að margir félagar í Sósí- alistaflokknum teldu Khrusjov hafa gengið alltof langt (Skjalasafn utanríkisráöuneytis Rússlands, 035-19-3- 124). Eggert lést árið 1989. 48 Sjá Komintern 529-1-636a um „konspírasjón" í KFI. Einnig Komintcrn 531-1-213 og 531-1-215, bls. 16-21. Sjá jafnframt neðanmálsgrein 11 hér að framan. 49 TKhSD 5-60-515 (skjöl miðstjórnar Kommúnista- flokksins 1953-1991). Samtal 28.3.1968. Fyrirtækið var Mars Trading c/o sent Ægir Ólafsson stýrði. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.