Ný saga - 01.01.1997, Side 19

Ný saga - 01.01.1997, Side 19
Mynil 1. Hér sést frá Laugavegi yfir Laugar- nes og Sundin. Vesturendi Viðeyjar er lengst til hægri. Stóra, dökka húsið til vinstri er holdsveikraspítalinn, en Laugarnesbærinn er rétt hægra megin við miðja mynd, Bjarmaland Emiis Rokstads lengst til hægri. Húsaþyrping- in á Kirkjusöndunum tilheyrði fiskverkunar- stöðvunum tveimur, íslandsfélaginu og Th. Thorsteinssyni. Fremsta húsiö vinstra megin sem ber í sjóinn er Fúlatjörn eða Lækjarbakki, en Kirkjuból lengst til hægri. Laugarnesveg- ur skásker forgrunn myndarinnar, beygir til vinstri við Kirkjuból og liggur franthjá Bjarma- landi, aö spítalanum og Laugarnesbænum. ■ngum. Þar eyddi Jón Dan, rithöfundur og lyrrum ríkisféhirðir, miklum hluta æsku sinn- nr með Valgerði fóstru sinni, sem vann þar árum saman og fékk að hafa fóstursoninn með sér. Jón er faðir Valgerðar Dan leikkonu. A grunnum þurrkhússins og vaskhússins eru nú að rísa þrjú stór og mikil fjölbýlishús. A.Í húsum Th. Thorsteinssonar á Ytri- Kirkjusandi er einnig uppistandandi eitt hús. I’að stóð niðri við sjó þegar myndin var tekin, en er nú innan girðingar á athafnasvæði Strætisvagna Reykjavíkur. Húsið lengst til vinstri, sem ber í gárótta Rauðarárvíkina, stóð á bakka Fúlutjarnar og var kennt við hana. Þetta gamla kot gekk raunar undir nafninu Lækjarbakki í seinni tíð, eftir öðru koti sem stóð þarna á tjarnarbakk- anum á síðustu öld. Listahjónin Barbara og Magnús A. Árnason áttu heima á Lækjar- bakka í allmörg ár eftir heimsstyrjöldina síð- ari. Hægra megin við miðju myndarinnar ber kotið Kirkjuból við eystri mörk þurrkreit- anna. Það reisti Halldór Kr. Friðriksson menntaskólakennari rétt fyrir aldamót, en Magnús Vigfússon, yfirverkstjóri í gatnagerð- inni, keypti af ekkju hans árið 1903. Meðal barna hans voru Regína sunddrottning og Guðbjörg, sem giftist Magnúsi póstmanni og langhlaupara, og nefndur var Mangi hlaup. Þau voru foreldrar Björgvins fyrrum skóla- stjóra, nú húsvarðar hjá Þjóðskjalasafni ís- lands í gömlu Mjólkurstöðinni, föður Eddu Björgvinsdóttur leikkonu. Einn sona Magn- úsar er Magnús, faðir Guðmundar fyrrum háskólarektors. í forgrunni myndarinnar er Kirkjumýri. 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.