Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 33

Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 33
Landnámið eftir landnám Mynd 6. Hið hefðbundna ártal er alveg dautt. Þótt landnáms- afmæli væri 1974 og verði það enn 2074 ef guð lofar, var norrænt land- nám vafalaust hafið nokkru fyrir 874. líka í seinni tíð farið að torlryggja eldri hug- myndir um mikinn sili'urauð landnámsmanna. En á síðara stiginu, stigi „landnámsins eftir landnám“, var ekki endilega vitlaust að flytja silfur til íslands; það var meðfærilegt í flutn- ingi og viðurkenndur gjaldmiðill, og menn þurftu einmitt á slíku að halda ef þeir ætluðu að kaupa sér bústofn, borga kannski eitthvað fyrir jarðnæði líka, fyrir rekavið í byggingar og annað sem til stofnkostnaðar heyrði. Ef innflytjendur, bæði leiðangursforingjar og far- þegar á annarra skipum, voru að verulegu leyti fólk sem úr einhverju hafði að spila, þá er ekki ótrúlegt að mikið silfur hafi komist í umferð á fslandi og verðhlutföll jafnvel breyst vegna ofgnóttar þess. En hvað hefðu bændurnir, sem fyrir voru á Islandi, haft að gera við silfur sem þeir fengju af hinum nýkomnu fyrir búfé og annað? Kannski safna í sjóð fyrir óvæntum útgjöld- um; það virðist til dæmis ævagömul venja að reikna manngjöld í silfri. En umfram allt þurfti að kaupa innfluttar vörur - þar á með- al kannski þræla - sem urðu fáanlegar þegar kaupsigling var komin á. Þannig hefur silfrið varla staðið lengi við á íslandi - lítið af því hefur að minnsta kosti fundist í jörðu - og innflytjendur hafa brátt áttað sig á því að þótt silfur væri að sönnu meðfærilegur gjaldeyrir til íslandsferðar, þá væri „betri bisniss“ að flytja með sér þær verslunarvörur sem hvort eð er yrðu keyptar fyrir silfrið. Tímatal Ártalið góða 874, sem enginn veit hvernig komið er inn í Landnámabók, er nú ekki tek- ið alvarlega nema til viðmiðunar um þjóð- hátíðarhald. Öðru máli gegnir um tímatal Ara fróða, sem telur landnámsöld frá því um 870 til um 930. Er þó torséð hvers konar heimildir Ari gat haft sem leyft hafi traustar niðurstöður um þetta efni. Fræðimönnum hel'ur þótt gott að hafa þetta tímatal til viðmiðunar, en engin leið er að halda því til streitu ef veruleg rök styðja annað. Það er löngu þekkt að samkvæmt ættliða- fjölda frá landnámsmönnum til þekktra af- Fræðimönnum hefur þótt gott að hafa þetta tímatal til viðmiðunar, en engin leið er að halda því til streitu ef veruleg rök styðja annað 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.