Ný saga - 01.01.1997, Síða 38

Ný saga - 01.01.1997, Síða 38
Hrefna Margrét Karlsdóttir Það sem vakti fyrir þessum mönnum var að gera tukthúsið að mannbætandi stað. Menn áttu að koma nýtari þegnar út eftir vistina heldur en þeir fóru inn Mynd 2. Vmnuskrá fyrir desembermánuð 1807. Þar er meðal annars skráður tukhúslimurinn Kjartan Olsen sem hefur unnið í tvo daga hjá Koefoed sýslumanni, einn dag hjá Gunnersen og hálfan dag hjá Klog landlækni en mest allan mánuðinn hefur hann verið iðjulaus. Árið 1764 var samþykkt að innan veggja tukthússins skyldu starfa ráðsmaður og fangavörður sem hafa áttu gætur á og umsjón med tukthúslimum.8 í stofnskrá tukthússins var tekið fram hvert verksvið þeirra var. Til að mynda áttu þeir að sjá um sölu á afurðum fanganna, innheimta leigu hjá þeim sem fengu fanga í vinnu fyrir sig, hafa umsjón með og skrá afrakstur af fangavinnunni. Lögð var áhersla á að fangavörðurinn kynni ullarvinnu svo að hann gæti leiðbeint föngum ef á þyrfti að halda.9 Samkvæmt heimildum virðist hafa gengið illa að halda starfsmönnum við tukt- húsið, auk þess sem ýmislegt bendir til að ekki hafi samviskuseminni verið fyrir að fara hjá starfsmönnum við skráninguna. Skrár yfir fangahald er einungis að finna frá 1785-1811. Á þeim tíma finnast 239 ein- staklingar á skrá, þar af voru 156 karlar en 83 konur. Að öllum líkindum eru þessar tölur rangar þar sem skrár vantar fyrir þrjú ár og skráning virðist oft á tíðum vera mjög óná- kvæm. Á því tímabili sem hér verður lögð áhersla á sátu 52 einstaklingar inni. Skráning fyrir þessi ár virðist vera nákvæm og því lík- legt að um réttar tölur sé að ræða. Fjöldi fanga var þó mjög misjafn eftir árum. Árið 1807 sátu alls 39 fangar inni, 1808 voru þeir 26 talsins, 1809 voru þeir 18 en einungis níu árið 1810.10 Ekki vantaði hugsjónirnar um mannbæt- eignaskattur og afgjöld af Pingeyraklaustri og Arnarhólsjörðinni.4 Smíði hússins, sem hófst 1761, tók hins vegar langan tíma og olli því aðallega fjárskortur, en 1771 var fangahald komið í þokkalegt horf.5 Pað leið þó ekki á löngu þar til ýmsum fannst sem margt mætti betur fara í rekstri tugthússins og 1780 var stofnuð nefnd sem koma átti á umbótum inn- an veggja þess. Þeir sem unnu mest að þeim voru Stefán Þórarinsson, þá varalögmaður norðan og vestan, og Skúli Magnússon land- fógeti. Það sem vakti fyrir þessum mönnum var að gera tukthúsið að mannbætandi stað. Menn áttu að koma nýtari þegnar út eftir vist- ina heldur en þeir fóru inn, en slíkar hug- myndir höfðu verið uppi allt frá því umræðan um byggingu tukthúss hófst. Markmiðið var að gera fangelsið að nokkurs konar iðnaðar- stofnun í tengslum við Innréttingarnar. Þar átti að venja fanga á iðjusemi og reglusemi og kenna þeim til ýmissa verka, til dæmis ullar- vinnu. Þetta átti svo að nýtast þeim er þeir sneru aftur út í þjóðfélagið og einnig gætu aðrir lært af þeim verkkunnáttu ýmiss konar.6 I stofnskrá tukthússins sem kom út fjórum árum síðar er fjallað um þá vinnu sem fangar gætu innt af hendi. Áhersla var lögð á ullar- vinnu í tengslum við Innréttingarnar eða fyr- ir bæjarbúa gegn greiðslu, auk þess sem karlfangar skyldu stunda sjóróðra og ágóðinn af vinnu þeirra renna til tukthússins.7 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.