Ný saga - 01.01.1997, Qupperneq 42

Ný saga - 01.01.1997, Qupperneq 42
Hrefna Margrét Karlsdóttir Mynd 9. Grunnmynd af tukt- húsinu frá 1803. Á jarðhæðinni voru: a. vistarverur ráðs- manns, b. eldhús, c. forstofa, d. her- bergi dyravarðar, e. eidhús, f. vistar- verur fangavarðar, g og h. gæsluvarð- haldsklefar, i. vinnu- stofur fanga, kk. kamrar, i. vinnu- stofa fanga. Á efri hæðinni voru q og r. herbergi, o, p, s og t. herbergi þjónustufólks ráðs- manns og fanga- varðar. Enginn vissa er fyrir því að fangar hafi fengió borgað fyrir vinnu sína bókarsjóði.34 Einnig þekktist að fangar væru sendir í beitarfjöru eða í þangskurð.35 Þang- skurður var miklu minni en ætla mætti og stafar það líklega af því að góðar mógrafir voru í Reykjavík og nágrenni. Þangið var hins vegar notað til að breiða yfir móhraukana. í júní 1807 eru 12 fangar skráðir „ved Tören“ allt frá einum degi upp í 171/2 dag. Ef til vill hafa þeir verið látnir standa vörð við dyr fangelsisins. Einnig voru fangar í heyskap og er þess sérstaklega getið þegar Þorleifur Sigurðsson, ráðsmaður fangelsisins, réð fanga fyrir sig persónulega til slíkra verka.36 Einn var sá starfi sem tímafrekur var á sumrin og hafði Jón Pálsson, nítján ára þjófur, fulla vinnu við slíkt verk yfir sumarmánuðina. Sá starfi fólst í því að gæta eykjanna fyrir gest- komandi í bænum.37 Fangar voru einnig látnir hreinsa bæjar- lækinn38 sem var eitt ógeðfelldasta fyrirbærið í bænum, en hann rann þar sem nú er Lækjar- gata. Árni Óla lýsir honum svo í bók sinni um Reykjavík: Þessi lækur var ekki neinum að gagni. Eng- um veitti hann svölun í þessari vatns- snauðu borg, því að vatnið í honum var ódrekkandi. Það var rétt svo, að vinnukon- ur fengjust til að þvo þvott í honum ... Hann átti það til að stíflast og hlaupa yfir allan Austurvöll, svo að þar varð eins og hafsjór... Mennirnir áttu því í sífelldu stríði við lækinn... þeir, sem unnu að hreinsun [lækjarjóssins, fengu venjulega 40 sk. á dag, en vegna þess hvað þetta var vond vinna, komst sá siður fljótt á að hygla þeim einni skonroksköku og nógu brennivíni til þess að skola henni niður.39 Ætli það hafi ekki verið bæði ódýrara og þægilegra að setja fangana í þessa sóðalegu vinnu? Enginn vissa er fyrir því að fangar hafi fengið borgað fyrir vinnu sína. Björn Þórðar- son telur ólíklegt að fangar hafi fengið dag- kaup 1804—1808 og má þá vænta að slíkar greiðslur hafi ekki tíðkast 1809-10 þegar harðara var í ári, þrátt fyrir að Björn haldi því fram að siður hafi verið að greiða þeim 4 sk. á dag fyrir útivinnu.40 Einungis finnst eitt dæmi um að föngum sé greitt fyrir vinnu. Árið 1803 fengu fjórir fangar greiðslu fyrir brauði og brennivíni er þeir unnu við stjörnu- mælingastöðvarbyggingu fyrir Wetlesen mæl- ingamann sem þá var staddur hér á landi.41 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.