Ný saga - 01.01.1997, Síða 47

Ný saga - 01.01.1997, Síða 47
„Vinnan göfgar...“ Niðurstöður Tukthúsið á Arnarhóli getur tæplega flokkast sem hefðbundinn „letigarður“. Markmiðið með byggingu þess var, fyrir utan það að vista þar sakamenn til lengri eða skemmri tíma, að gera úr mönnum nýta þjóðfélagsþegna. Því var reynt að leggja áherslu á að fangar ynnu einhvern þarflegan starfa. Mesta vinnuframboðið var á sumrin þegar fangar gátu unnið ýmiss konar útivinnu svo sem mótekju, garðhleðslu og róðra. Dýrara var að leigja fanga yfir sumartímann sem stóð frá aprfl og fram í október. Minna var um vinnu yfir vetrartímann og oft voru fangar lengi iðjulausir, það er að segja karlarnir því konurnar sinntu heimilisstörfum innan veggja tukthússins. Eftir umbótatilraunir Magnúsar Stephensens haustið 1809 sést veruleg aukn- ing á ullarvinnu og hún jókst jafnt og þétt þar til skráningu lauk 1810. Þá voru fangar einnig farnir að stunda netagerð sem var ein af þeim nýjungum sem Magnús lagði áherslu á. Fangaleiga einskorðaðist nánast við embætt- ismenn, kaupmenn og faktora, þó að hand- verksmenn og einstaka bóndi tækju einnig fanga á leigu. Mjög mikið var leigt af föngum árið 1807, en strax árið eftir hrundi fjöldi vinnudaga og fór þeim fækkandi þar til leiga var bönnuð haustið 1809. Á sama tíma fækk- aði föngum í fangelsinu og urðu þeir fæstir á valdalíma Jörundar árið 1809. Vinnuskrárnar veita ekki einungis upplýs- ingar um störf fanga og leigu heldur má þar finna ýmsan fróðleik um heilsufar og fleira. En fyrst og fremst má sjá að fangar sátu ekki auðum höndum og reynt var smátt og smátt að efla vinnu innan fangelsisveggjanna. Fang- ar hafa því sett töluverðan svip á bæjarbrag- inn í Reykjavík á árunum 1807-10 með úti- vinnu sinni og vinnu hjá leigutökum um allan bæ. Tilvísanir 1 Jón Espólín, íslands Árbcekur í söguformi. XII. deild, Xdi hluti (Köbenhavn, 1855), bls. 45. 2 William Jackson Hooker, Journal of a Tour in Iceland in the Summer of 1809 I (London, önnur útgáfa, 1813), bls. 16: „The most conspicuous feature in this town was a pretty large white building, roofed with boards, which, I concluded, was the residence of the governor, but was surprised on being told it was the work house, or house of correction. On drawing nearer, however, it was not such a comfortable place as it appeared in the distance." Þýðing höfundar. Sbr. Klemens Jónsson, Saga Reykjavík- ur I (Reykjavík, 1929), bls. 184. 3 Sektir sem menn urðu að greiða fyrir lögbrot eða mis- gerðir. 4 Lovsamling for Island III, bls. 346 og 748. - Bjöm Þórðarson, Refsivist á fslandi 1761-1925 (Reykjavfk, 1926), bls. 30. 5 Björn Þórðarson, Refsivist á fslandi, bls. 40-41. 6 Sama heimild, bls. 55-56. 7 Lovsamling for Island V, bls. 18-19. 8 Björn Þórðarson, Refsivist á íslandi, bls. 40. - Lovsam- ling for lsland III, bls. 510-11. 9 Lovsamling for Island V, bls. 23-26. 10 ÞÍ. Skjalasafn stiftamtmanns III. Nr. 229-245. Skjöl urn tukthúsið á Arnarhóli 1745-1819: Nr. 237. Skrár um fangahald 1785-1802.20. mars 1786, ársfjórðungsskýrslur um fanga 1785, 1. apríl, 1. júlí, 2. október 1786, 2. janúar 1787 og ársfjórðungsskýrslur um fanga 1786. - Sólveig Ólafsdóttir og Sesselja G. Magnúsdóttir, „Fangaskrár 1804-1811.“ Gagnagrunnur unninn í námskeiðinu „Glæpur og refsing á 18. og 19. öld“ við Háskóla íslands, vorönn 1992. Kennari Gísli Ágúst Gunnlaugsson. - ÞÍ. Skjalasafn landfógeta XV. 33. Ýmis hegningarhússkjöl II. Skrár yfir fangahald 1804-1811. 11 Árni Óla, Reykjavík fyrri tíma. Sögukaflar 3 (Reykja- vík, 1986), bls. 165. 12 Björn Þórðarson, Refsivist á fslandi, bls. 114. 13 ÞÍ. Skjalasafn landfógeta XV. 33. K. Fangavinna 1807. J. 3, 630 og J. 3, 896. 14 Sama hcimild. K. Fangavinna 1807. J. 3,1154. 15 Sama heimild. K. Fangavinna 1807. J. 3,1199. 16 ÞÍ. Skjalasafn stiftamtmanns III. Nr. 237. Skrár um fangahald 1785-1802.20. mars 1786, ársfjórðungsskýrslur um fanga 1785 1. apríl, 1. júlí, 2. október 1786, 2. janúar 1787, ársfjórðungsskrá unt fanga 1786 og nr. 238. Vinnu- skrá fanga 1785-1807. 12. ágúst-31. desember 1785, 19 skrár merktar A-T, 2. janúar-28. maí 1786,21 skrá merkt A-V. 17 ÞÍ. Skjalasafn landfógeta XV. 33. K. Fangavinna 1807. .1. 3,1006. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.