Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 99

Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 99
Agnes Arnórsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði við Oslóarháskóla: Þingið var einstaklega vel heppnað. Loksins gafst okkur tækifæri til að kynna rannsóknar- verkefni og niðurstöður og ræða þær sameig- inlega í vinsamlegum tón. Gróskan er greini- leg, sérstaklega er áberandi að grundvöllur er að skapast fyrir skoðanaskipti, meðal annars vegna þess að fleiri fræðimenn eru farnir að sinna sambærilegum rannsóknum. Fjölmiðlar og aðrir voru sérlega uppteknir af þessari ungu kynslóð sagnfræðinga sem mætti til leiks. Það voru þó ekkert endilega fyrirlestrar þeirra yngstu sem vöktu mesta athygli. Mér þótti náttúrunafnakenning Þórhalls Vilmund- arsonar í dýrlingalíki skemmtilegust. Skipu- lag þingsins var til fyrirmyndar, sérstaklega ef við hugleiðum hversu mikil sjálfboðavinna lá að baki. Hugsjónin lifir. Dagskráin var þó stundum helst til viðamikil, en það kom af góðu. Það voru svo margir sem óskuðu eftir að taka þátt í ævintýrinu. Þar sem svo margt var í gangi samtímis skipti miklu að fara eftir fyrirfram ákveðinni áætlun. Það tókst manni hins vegar ekki alltaf nægilega vel. Árni Danícl Júlíusson, doktor í sagnfræði frá Hafnarháskóla: íslenska söguþingið var sögulegur viðburður eins og vera ber. Hér uppskáru menn árangur af starfi ekki bara starfi síðustu ára, heldur áratuga. íslensk sagnfræði er eins og ljóti and- arunginn, sem allt í einu leit í spegilinn, og sjá! Hér var enginn ljótur andarungi, heldur kröftug, sjálfstæð og spennandi fræðigrein, sem líkleg er til frekari afreka. Ef hægt er að tala um vandamál má kannski segja að þetta hafi verið of mikið af því góða. Maður komst ekki yfir að tala við nema fáeina þeirra sem mann langaði til að tala við, hvað þá að heyra nema hluta af þeim fyrirlestrum sem boðið var upp á. Ég fylgdist auðvitað með því efni sem mér var skyldast, Heimili og samfélag, og var stoltur af að vera með í þeim hópi. Mér fannst þar koma fram nýr hópur fræðimanna í viðfangsefni sem um skeið hefur verið frem- ur lítið sinnt, íslenskum miðöldum, hópur sem menntaður er í ýmsum löndum, en hefur L 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.