Birtingur - 01.01.1959, Qupperneq 79

Birtingur - 01.01.1959, Qupperneq 79
hljóðnaður, fullur af myrkri. Trjákrónurnar voru vaxnar í eina samfellda heild við dimman himininn. V Brzeska-gatan var ekki sofnuð. Þetta var fimmtándi dagur mánaðarins, útborgunardagur, og menn stóðu framan við hús sín að vanda. Skyrt- urnar flöktu frá þeim, bringur þeirra, hár og andlit gljáðu af svita. Þessi dagur sem nú var á enda hafði legið með blýþungum himni á húsum, líkömum manna og malbikinu. íbúar götunnar ýmist stóðu eða sátu, ráf- uðu eftir götunni frá hópi til hóps, frá einum ljósastaur til annars, aðrir lágu á mjóum grasgeirunum meðfram húsveggjunum, enn aðrir stungu úfnum hausunum út um gluggana á skítugum stofunum, og allir drukku þeir af stút, öl, vodka og ódýr vín; þeim svelgdist á, og spýjan rann yfir kaunaðar hendur, rakar skyrturnar og þvala, slyttislega líkamina. Þeir hlógu stórkarlalega, kölluðu og stjökuðu hver við öðrum. Andvarinn fór eins og þreytt dýr um rennusteinana og bar með sér lykt af svita, tóbaki og andardrætti, sem var heitur og beiskur af víni. Konurnar rápuðu um meðal þeirra, sumar í sloppum eða kápum utanyfir náttkjólunum, aðrar í rósóttum kjólum með dökka svitabletti í handarkrikunum; nokkrar kvennanna reyndu að fá mennina heim, aðrar drógu þá með sér í átt til miðbæjarins á vit nýrra skemmtana. Þær rifust við þá, drógu þá frá hópnum gegn vilja þeirra; þær helltu sér yfir mennina með orðbragði, sem ekkert gaf eftir orðbragði þeirra sjálfra. Hún kannaðist við þessa útborgunardaga, þekkti þessi laugardags- og sunnudagskvöld, kvöldin fyrir helgina í þessari götu. Alltaf þegar hún kom inn í þessa götu og heyrði hávaðann, sem bergmálaði milli hálf- hruninna veggjanna, greip hana ótti því hér var hún búin að búa árum saman. Hún reyndi jafnan að flýta sér, verjast fylliröftunum og ýta þeim úr vegi ef hún komst ekki framhjá þeim. I dag gerði hún ráð fyrir að sleppa við flöktandi augnaráð þeirra. Hún þrýsti sér að honum og lokaði augunum. Þau héldu hvort utan um annað og gengu inn í götuna hennar. Húsið var um tvö hundruð metra í burtu, og það fæddist með henni veik von um að þau kæmust þangað í friði og óséð. Þá kvað við karlmannsrödd úr undirgangi þar sem tylft manna hafði safnast saman — utan úr myrkrinu þar sem andlitin voru ógreinileg — og sagði við Pietrek: — Slepptu þessum kropp. Hún gefur skít í þig. Pietrek reif sig lausan. Agnieska hékk af öllum þunga í handlegg hans. — Hreyfðu þig ekki! Gerðu það. Hreyfðu þig ekki. — Slepptu mér! — Þeir drepa þig! Birtingur 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.