Birtingur - 01.01.1959, Síða 83

Birtingur - 01.01.1959, Síða 83
Thor Vilhjálmsson: Anders Ek I. Fyrir einum sex árum var ég ofurlítið að reyna að kynna mér kvik- myndaferil Carls Dreyer vegna þess að kvikmynd hans Píslarsaga Jóhönnu af Örk (La Passion de Jeanne d’Arc) hafði sann- fært mig um að hann væri einn mesti kvikmyndasnillingur heimsins. Það var áður en Dreyer kvikmyndaði 0 r ð i ð og fékk verðlaun á hátíð í Feneyjum fyrir. Þá var æði hljótt um Dreyer, í næstum áratug hafði hann ekkert getað kvikmyndað vegna fjárskorts. En ég frétti þá að síðast hefði hann gert kvikmynd með þrem persónum. Hann hafði lengi haft hug á því að gera slíka mynd en loks fengið tækifæri eftir kvikmynd sína Dag Reiðinnar (Dies Ira,e) sem vakti heimsins athygli. Aðeins þrjár persónur í einni kvikmynd. Dreyer hefur alltaf vandað rnjög val leikaranna í hlutverk, hann álitur að þeir verði að hafa alveg sér- stakar andlegar forsendur sem hæfi því hlutverki sem þeim er valið. En í þetta sinn fékk hann ekki ráðið valinu. Hann var ofurliði borinn af fjármálastjórum fyrirtækisins. Ég frétti líka að hann hefði lagt sérstak- lega mikla áherzlu á að fá ungan sænskan leikara í annað aðalhlutverk. Nei nei, sögðu fínansmennirnir, þeim þótti nafn mannsins ekki nógu víð- kunnugt meðal stjörnudýrkandi milljóna kvikmyndagesta. Þessi maður var Anders Ek sem nú er einn af allra þekktustu leikurum Svía, bæði úr leikhúsi og líka af kvikmynd Ingmars Bergman Gyclornas Afton, þar lék hann af snilld óhamingjusaman trúð. Kvikmynd Drey- ers misheppnaðist, tíminn hefur sýnt sem vænta mátti að Dreyer hafði rétt fyrir sér, hinir aurasjúku peningamenn töpuðu aurum sínum, Dreyer varð að bíða í heilan áratug eftir næsta tækifæri til að sigra heiminn með list sinni. II. Þá hafði Anders Ek þegar unnið mikinn leikhússigur sem enn lifir með Svíum svo að það skeður oft ef maður ymprar á því að menn takast á loft 10 á.rum síðar til að lýsa því hversu stórfenglegt hafi verið að sjá Birtingur 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.