Birtingur - 01.01.1966, Page 5

Birtingur - 01.01.1966, Page 5
Para sólar dýrust dís, dýrðarhóla skírust flís. hetta er vitanlega ekki allt kvæðið, en það nægir til að sýna okkur að kvæðið hafi falið í sér alla helztu galla rímnakveðskaparins. .,Hver er dýrðarhólaflís? Er það ég? Það var alveg auðséð á henni að hún skildi ekki skáld- skap.“ Með þessari athugasemd er höf. meir að skopast að Ólafi, heldur en Magnínu. Fyrsta kvæði sem nokkuð kveður að er ástar- kvæði (I, 64). Ólafur er bersýnilega skotinn í einni fermingartelpnanna, stúlku sem hann hefur rétt séð nokkrum sinnum. Kvæðið sýnir hvað honum hefur farið fram síðan á dögum dýrðarhólaflísarinnar. „Hann leitaði fyrir- myndar í öllum skáldskap sem hann kunni, og reyndi að yrkja um hana undir ýmsum háttum, en fannst hún of tignarleg fyrir alla, bæði sáima og rímur. Að lokum fann hann að hún átti heima í þjóðsögunum.“ Hjá lygnri móðu í geislaglóð við græna kofann, hann sá hvar hún stóð hið fríða fljóð fráhnept að ofan. Mitt er þitt og hjá mér áttu heima, víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma. Á hann leit hún æskuteitu auga forðum, það var kvöld í sveit og hún kvaddi hann kærleiksorðum. [veit ég Mitt er þitt og hjá mér áttu heima, víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma. í sínu hjarta augað bjarta og orðið góða hann geymir sem skart uns grafarhúm svart mun gestum bjóða. Mitt er þitt og hjá mér áttu heima, víst skaltu öllum veraldarsorgum gleyma. Ef lesandinn hefur í huga hve örlítil kynni Ólafur hefur af þessari stúlku, getur hann ekki annað en brosað að rómantíkinni í þessu kvæði, grafarhúm svart og þessháttar. En kvæðið hreyfir. Það er ekki ólaglega ort á pörtum, viðkvæðið, t. d., er ágætt. Orðin fráhnept að ofan þjóna margþættum til- gangi. Þau eru sprenghlægileg innan um allt hitt, en sýna greinilega, að pilturinn hefur vaknað til kynvitundar. Og það er einmitt þessi klausa sem er uppistaðan í skopleiknum sem spinnst út af þessu. „Ja ég segi bara að það er eins og hver önnur guðs mildi að hún skyldi ekki hafa verið fráhnept að neðan, hver sem hún er.“ birtingur 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.