Birtingur - 01.01.1966, Side 6

Birtingur - 01.01.1966, Side 6
Kvæðið á I, íoo er nýr áfangi á skáldabraut- inni. Ólaíur heíur kynnzt Sigurði Breiðfjörð. Heizti kostur Sigurðar cr sá, að hann getur ort leikandi létt undir dýrum liáttum, leyst hinar þyngstu bragþrautir án þess að styðjast við bögumæli. Er Ólafur ætlar að leika þetta eftir honum, kemst hann í vandræði með rímið: Þegar ég ligg í böndum bundinn, barinn, í myrkri, slitinn sundur, ekur til mín um sólna sundin Sigurður Breiðfjörð uppheims kundur. Sá ég ljóma sælt á hvarmi sama bros úr gullreiðinni, sem ég áður sviftur harmi saung um hjá henni vænu minni. Djúpt úr myrkrum fjóssins fjósa feginn hlusta ég á hann tala. Hann kallar mig til Ijóssins ljósa, ljóssins hallar gullnu sala. Áhrif þessa kvæðis eru einnig mjög blönduð. Við vitum, að Ólafur liefur átt mjög hágt, en að segja, að hann liggi bundinn böndum í myrkri fjóssins fjósa gengur gjörsamlega fram af okkur. En samt er laðandi fegurðarblær yfir þessari vitrun hans. Það sést hér, að skáldið sem brenglar meiningunni til að bjarga brag- arreglunum tekur út laun sín. Það er fjóss- ins fjósa (til að ríma á móti ljóssins ljósa) sem hneykslar rnest húsfreyjuna Kamarillu. Næsta kvæði (I, 112) er bónorðskvæði sem Ól- afur yrkir fyrir eldri bróðurinn Jónas. Ólafur nær sér meistaralega niðri á Nasa með því að yrkja nákvæmlega eins og honum var fyrir sagt: Líneik veit ég langt af öðrum bera, létta hryssu í flokki staðra mera, fagureyg með fimar tær frýsar ’ún hátt og bítur og slær. Ó blessuð mær! Kristilega kærleiksblómin spretta kríng um hitt og þetta. Allir vildu þeir eftir henni keppa, eingum trú ég lukkaðist ’ana að hreppa, þar til loks hún fróman fann fjáreiganda og útgerðarmann með sóma og sann. Kristilega kærleiksblómin spretta kríng um hitt og þetta. Brennivín í hófi ’ún fær hjá honum, hvítasykur og gráfíkjur að vonum, gerist ’ún ekki grimm og ljót gefur ’ann ’enni Fótarfót og flest sitt dót. 4 BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.