Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 7

Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 7
KLristilega kærleiksblómin spretta kríng um hitt og þctta. K.væSið er afkáralegt, og á að vera það, en hef- ur þetta umfram fyrri kvæðin, að gallar þess eru meir eða minna meðvitaðir frá hendi ÓI- afs. Þessi skemmtilega tvífeldni er enn einn áfangi á þroskaferli hans. Síðasta kvæði 1 Ljósi heimsins (I, 175) er þriðja kvæðið sem kemst óvart í hendur hús- freyjunnar. Eins og kvæðið um Sigurð Breið- fjörð, hefur það áhrif á atburðarásina. Hve kalt og dapurt og aumlegt er í ystu myrkrum að vona og þreya, því allir misskilja andann hér Og einginn skilur mig, kristna meya. Sjá, léttur fundinn við lokuð sundin ég ligg hér bundinn, ó gullhlaðsgrundin, í grafar hyl í grafar hyl. Þú Konkordía íslands há og hrein, þú himin-kvenstjarna andans frægðar, þér fylgir sála mín úng og ein frá efstu tindum til dýpstu lægðar. Þín sál er ljómi, þitt líf er sómi, sem líkist blómi fyrir efsta dómi á himins hól á himins hól. Húsfreyjan þverneitar að hýsa hann len~ur, „Úr því þú ætlar að fara að taka upp á að biðja þér kvenmanna sem liggja froðufellandi á jörðunni.“ Lesandann á eftir að ráma í þetta lítilfjörlega biðilsbréf, því þetta er einmitt kvenmaðurinn sem Ólafur eignast á endanum. Er Ólafur byrjar lífið að nýju í Sviðinsvík kemur nýr tónn í kveðskap hans. „Hann gleymdi bæði Eddu og öðrum lærdómi frá tímum súðarinnar og fletisins í króknum, öll- um tilhneigíngum til að setja sig í stellíngar, lækurinn fyrir neðan hólinn gaf honum tón- inn.“ (II, 38.) Hve bjart er veður, og blómið glatt er morgundöggin seður! Ó græna lífsins land! Ó lífsins Grænaland, ó lands míns gróður, leyf mér að elska þig og vera góður. Hve margt sem gleður. í gljúpri lækjarseyru smáfugl veður. Ó dýra lífsins land! Birtingur 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.