Birtingur - 01.01.1966, Side 14

Birtingur - 01.01.1966, Side 14
Ég hef reynt að sýna hvert hlutverk kvæðanna er í skáldsögunni. Þau geta verið atriði í at- burðarásinni, aukið á kímniblæ sögunnar, sýnt lengra inn í hug Ólafs en höf. getur sjálfur skyggnzt, stuðlað að því að skapa heild- arblæ hvers bindis fyrir sig, merkt áfanga á skáldbraut Ólafs, hrifið sem listaverk út af fyrir sig, og eru hvað áhrifamest þegar þau gera margt í senn. En ef við lítum á bókina frá æðri sjónarhóli, þaðan sem Ólafur Kárason Ljósvíkíngur hætt- ir að vera sjálfstæð persóna og maðurinn Hall- dór Kiljan Laxness kemur í Ijós, getum við ekki annað en dáðst að fimleik hans í notkun kvæðanna. Þegar öllu er á botninn hvolft, er það þó hann sem orti öll kvæðin! Hann getur ort undir ótal háttum og lýst ótal geðbrigðum mannsins. Iívæði hans endurspegla eins vel hug sveitarómagans á Fæti undir Fótarfæti og föðurins í Upphæðum. Hann getur ort hrein- asta leir og fellt liann inn í samhengið svo ekkert sýnist eðlilegra, og síðan dregið dár að öllu saman. Engum kemur til hugar, meðan hann er enn fangi bókarinnar, að nokkur annar en skáldið Ólafur Kárason sé hér að verki. En aðalatriðið er, að hann hefur teflt lifandi skáldi fram á sviðið, skáldi sem yrkir kvæði beint í bókina, þreifar fyrir sér, vex með tímanum, verður kynlega gott, og fjarar síðast út. í þessari notkun kvæða í sögu verð- ur Kiljan að teljast gildur arftaki höfunda skáldasagnanna fornu. Kári Marðarson (Peter Carleton) Albany, Kaliforníu 3/11/1965. 12 BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.