Birtingur - 01.01.1966, Page 15

Birtingur - 01.01.1966, Page 15
ÞRÍR SÍGAUNASÖNGVAR Óþekktur höfundur: Eirsmiðsraunir Einar Bragi þýddi Sígaunasöngva þessa þýddi ég að gamni mínu úr bók- inni Zigenardikter, sem Katarina Taikon, dóttir ættarhöfð- ingja sigaunanna sænskn, gaf út fyrir tveimur árum. Gina Ranjicic, höfundur Vorljóðs og Hrafna í skýjum, fæddist um 1830 £ Serblu, strauk frá ællflokki sínum tólf ára gömul og fór til llelgrad. Hún lifði löngum storma- sömu lífi, giftist armcnskum manni, lenti í ástarbralli mcð Albana og yfirgaf mann sinn, en Albaninn hana. Á árum þrenginganna lcitaði hún aftur til ættflokks síns. Hún lézt 17. maí 1891. Gröf liennar er óþekkt. „I’egar ég var hamingjusöm, orti ég engin ljóð,‘‘ hefur Gina Ranjicic sagt. Undirómurinn í ljóðunum er líka tregablandinn, og sama má raunar scgja um Eirsmiðsraun- ir: hinn ókunni höfundur er ósköp hnugginn, þótt angur lians sé af öðrum toga spunnið. Víðirunni í víðimó Ég eirsmiður í eina tíð úr koparþynnum katla sló og ker sem þóttu dvergasmíð ég sendi á torg og seldi Þau voru goldin gulldúkat, því gat ég keypt mér vín og mat og sofnað sæll að kveldi En síðar annan hátt ég hóf Eg hestum stal, og gripaþjóf er gert að bæta skaðann, því sat ég inni árin þrjú Og nú er ég nýkominn þaðan Gina Ranjicic: Hrafnar í skýjum Svartir hrafnar flögra yfir tjöldunum Svartir hrafnar hringsóla í skýjunum Fyrirgef þeim Guð, þeir liafa lýst bölvun yfir jörðinni Og hamingjan flúið okkur Svartir hrafnar flögra yfir höfði okkar Hvar er maðurinn rninn, hörundsdökki maðurinn minn Við verðum að rífa upp tjöldin og flýja. E. B.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.