Birtingur - 01.01.1966, Page 34

Birtingur - 01.01.1966, Page 34
Weigel annálaður í þessu hlutverki, leikur hennar býr y£ir þeim ramma safa sem gerir þessa manneskju ógleymanlega og eilífa, ein- stæða og sammannlega í senn. Áður var vikið að hinni þýðingarmiklu samvinnu Brechts við tónskáldin. Þá voru nefndir Kurt Weill sem samdi tónlistina við Túskildingsóperuna og söngleikinn Upp- gangur og hrun Mahóganníborgar og ballet- verkið Sjö dauðasyndir. Dessau samdi tón- listina við Mutter Courage og: Herra Pun- tila og Matti þjónn hans. Og fleira. Þá er ónefndur Hans Eisler sem samdi tónlist við Galilei og Kákasíska Krítarhringinn. Brecht vildi alls ekki að leikarinn létist vera söngvari þegar hann færi að syngja. Og söngvarnir áttu ekki að falla inn í samtölin. í stefnuskrá sinni fyrir leiklistina, Kleines Organon fiir das theater, segir Brecht að leikararnir eigi ekki að líða yfir í sönginn einsog ekkert sé heldur eigi þeir að greina sönginn skilmerkilega frá hinu, og stingur upp á því að með ljósabreyt- ingum skuli lögð áherzla á það, og sömuleið- is mælir hann með því að söngvaheitum sé brugðið upp á tjald svo áhorfendur megi lesa eða haldið upp skiltum til þess að koma þeim á framfæri. Og söngvana notar hann til þess oftlega að gagnrýna atburðarásina, vekja hið krítíska viðhorf eða gagnrýnismat áhorfand- ans. Koma að boðskapnum, prédika eða rjúfa sefjunarmátt frásögunnar. í upphafi fór Mutter Courage og kór með hugleiðinguna um stríðið og svikula lukku þess sem næringu fólksins, og Mutter Courage er alltaf að reyna að græða á jrví. Og í viðlaginu var talað um vorið sem kemur, vakna þú Kristur, snjórinn bráðnar hinir dauðu hvíla þá. Og það sem ennþá ekki er dautt, jjað fer aftur á stjá. Síðast heyrist hún kveða við annan tón. í Vögguvísunni segir að einn liggi nár í Pól- landi hinn hver veit hvar. Og grannans krakkar grenja, en glaðir eru mínir, í tötrum ganga giannans en þú gengur í silki, upp úr frakka af engli er það saumað. Eija poppeija hvað þýtur í stráum. Grannans fá ei bita brauðs; bakkelsi færð þú, sé það of þurrt, þá segðu mér til; eija poppeija hvað þýtur í stráum?; annar liggur í Póllandi hinn hver veit hvar. Og þetta syng- ur hún yfir dóttur sinni dáinni. En verk einsog Mutter Courage krefst mik- ils skilnings túlkaranna og nákvæmni. Það er smíðað úr mörgum smáþáttum sem eru hag- lega samfelldir til að skapa sterk áhrif með andstæðum. Brecht notar ekki aðferð gamla leikhússins að segja sögu með síhækkandi risi í fjórum fimm þáttum og leiklausn í lokin. Mutter Courage er í 12 sviðsmyndum eða þáttum sem hver um sig er byggður upp einsog sjálfstæður 32 BIRTINGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.