Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 38

Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 38
nefnist þar sem Brecht segir söguna a£ nazist- unum í hýzkalandi og lætur hana gerast í glæpamannaheimi Chicago. Á sýningum er skotið £yrir augu klausum úr fréttum frá naz- istatímabilinu.* Allur óþarfi í sviðsskreytingu og leiktjöldum er stranglega bannaður í leiklist Brechts. Áð- ur var vikið að tónlistinni og mætti tala miklu lcngri ræðu um hana. í leikhússtefnuskrá Brechts Kleines Organon fiir das theater geta menn lesið um kenningar Brechts. Minnzt hefur verið á v-effekt svonefnt, þetta grund- vallaratriði í leikskóla Brechts: verfremdung. Leikhúsið verður að koma áhorfendum til að undrast, til þess er þetta sem kannski mætti kalla f-hrif eða framandhrif, tækni framand- leikans sem miðar að því að gera hið gamal- kunna nýtt. Sýna okkur það sem oft er o£ nærri okkur til þess að ná athyglinni; því sem hefur ekki verið breytt lengi, það virðist óum- breytanlegt. En með £-hrifum vekur leikarinn gagnrýnina. Þar sem hann ætlar ekki að dá- leiða áhorfendur má hann ekki falla sjálfur í dá. Hann verður að varast gagnrýnisnauða innlifun. Leikarinn má ekki skilja hlutverkið of fljótt, segir Brecht: heldur verður hann að vera á varðbergi og leggja á minnið sín eigin * Sj;í grcin mfna Lcikhúsið', stcrk rödd f þjónustu lffsins (Birtingur 4.-5. hcfti 1961) þar scm sagt er frá sýningu á því verki í Par/s undir stjórn Jean Vilar. viðbrögð og halda Jrcim til haga, fyrirstöðuna í sjálfum sér. Það sem veldur honum undrun og mótbárur sjálfs sín. Hann má ekki taka því sem freistar til innlifunar í snarkastinu, því sem honum sjálfum hentar í fljótu bragði heldur einmitt að leita eftir því sem ekki hentar honum sjálfum, því sem er sérstakt og frábrigðilegt. Vegna þess, segir Brecht: að hann á með persónunni sem hann sýnir að koma áhorfendunum á óvart og vekja sjálf- stæða hugsun með þeim í stað þess að láta dáleiðsluáhrif seytla inn í vitund þeirra og gera þá stjarfa í myrkrinu. Frásagan er sál dramans, segir Brecht. En okkur er sögð sagan til þess að hjálpa okkur til að ráða við þann vanda sem fylgir því að vera manneskja, — til þess hefur Brecht skrif- að sín leikrit, til að hjálpa manneskjunni að ná tökum á veröídinni. Aldrei hafa áhrif Brechts verið sterkari held- ur en í dag. List leikhússins hefur verið end- urskoðuð til grunns á þessari öld og sú end- urskoðun hefur leitt af sér byltingu. Á þeim vettvangi ber Brecht hæzt og hans áhrif ná til þess sem varðar okkur mest í dag. Hið absúrda leikhús á forverja sinn líka í Brecht þó ýmsir þræðir þess liggi lengra aftur svo 36 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.