Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 62

Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 62
arann á VÍgvelli hugsananna. Hann vill ekki láta lokka sig inn á það engramannaland, þar sem lífslygin yrði frá honum tekin. Þessu sálnastríði lýkur alltaf með ósigri áhorfand- ans. Honum er ckki undankomu au'ðið, hann er í „huit clos“, enda þótt „víti“ þetta geti tekið á sig skemmtinn blæ. Sviðsetning Andlega kraftaleikhúsið hefur því hlutverki að gegna að miðla sameiginlegri innri reynslu, stuðla að gagnkvæmri skynjun. Það er tilraun til að komast gegnum hið félagslega og sál- fræðilega fitulag, inn í hinn lifandi mann- lega kjarna með stöðugri sókn að þessu marki. Hundar Pavlovs tóku að slefa, ef menn sýndu þeim rauða skífu. Nútímamaðurinn gefur frá sér einskonar tilfinningaslefu frammi fyrir ávöxtum þeirrar milliliðastarfsemi, sem hann skoðar sem list. Viðfangsefni þessa leikhúss ek að stilla mann- inum augliti til auglitis við örlög sín, langanir sinar og viðleitni, grimmd og barnaskap, og beina reynslu og efasemdum nútímamanns- ins að rótum hans í sinni „andlegu föður- leifð“ — heilaspuna, sögusögnum og mynd- um — sem hafa varðveitt áhrifamátt sinn 1 mannfélaginu, og láta þessa krafta takast á. Þessi samprófun á að rífa upp kenndir, sem hafa festst og storknað í vanabundnum við brögðum, komast gegnum stálbrynju sálar- innar og ræsa hið mikla andlega gangverk, opna á ný, með andlegu höggi, það vopna- búr tiifinninganna, sem er óþekkjanlegt und- ir dulbúnaði einstrengingsháttar og hvers- dagsrökhyggju. Slíkt leikform má kenna við anda og kraft, þar sem það leitast við að leysa andleg viðbrögð úr læðingi og vekja bældar kenndir, leitast við að fá menn til að viðurkenna, finna og fullvissa sig um tilveru hinna raunveruleg- ustu og þýðingarmestu vandamála. Helgisið- ir frumstæðra manna eru skemmtilegasta og athyglisverðasta dæmið um hliðstæðu slíkra leikja, og skal hér í fáum orðum drepið á nokkur sérstök einkenni þessara fyrirbæra, sem mörgum virðast heilber „látalæti". Það sem hér um ræðir, er fyrst og fremst skipulagt hátíðahald, er snýst um ákveðin stef í viðhorfi þátttakenda til lífsins, atriði sem standa greypt í vitund þeirra, til dæmis sögn- ina um „hina eilífu endurtekningu" og aðr- ar goðsagnir, — þar sem helgiathafnir öðlast gildi sem endurtekningar þeirra athafna, sem guðir, hetjur, forfeður og aðrar fornar fyrir- myndir skipuðu mönnunum upphaflega að fremja. Töframennirnir voru „motores primi“ í þess- um helgiathöfnum, sem allir aðilar ættar- samfélagsins tóku þátt í. Galdur, sefjun Og 60 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.