Birtingur - 01.01.1966, Síða 81

Birtingur - 01.01.1966, Síða 81
fastur án þess að hafa brotið neitt af sér. Fer síðan mylnuhjól réttarins af stað, malar hægt og bítandi án þess maðurinn fái rönd við reist, þar til hann er dæmdur til dauða og leiddur til aftöku. Um leið og saga mannsins er sögð birtist þjóðfélagið í eins viðurstyggi- legri mynd og verða má, þjóðfélag sem ein- staklingurinn stendur máttvana gegn. Orgelsmiðja Jóns frá Pálmholti er ófrumleg, þar sem hún hefur uppistöðu sína frá Kafka, og meðferðin öll verður ekki rishá þegar hún er borin saman við snilld Kafka. En slíkur samanburður er vart réttlætanlegur. Sann- gjarnara er að bera hana saman við íslenzkar bókmenntir síðari ára. Þá verður bók Jóns nýstárleg og fengur að henni, því óneitanlega er hún á köflum skrifuð af mikilli íþrótt, og ég gæti trúað, ef höfundur hefði látið hand- ritið liggja nokkra mánuði í viðbót, að hann hefði þá strikað burt margar línur stórra orða sem einkum er að finna í upphafi hvers kafla, en með því einu hefði hann bætt bókina til muna. Það má segja höfundi til hróss, sem ekki verð- ur oft sagt um íslenzka höfunda, að hann hugsar út fyrir landsteinana, og þótt lionum verði stundum fullmikið niðri fyrir í ádeil- unni, þá tekst honum að halda lesandanum (að minnsta kosti undirrituðum) vakandi til síðustu blaðsíðu. Höfundur skrifar yfirleitt góða íslenzku, þótt orðasambandið „öðru hvoru“ virðist loða óþægilega við hann. Káputeikning finnst mér í góðu meðallagi. Jón Óskar RIRTINGUR 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.