Birtingur - 01.01.1966, Síða 95

Birtingur - 01.01.1966, Síða 95
staðar á erlendri grund eru að minnsta kosti tveir til viðbótar hálærðir í fiskimálum, Her- mann Einarsson og Ingvar Emilsson. Fiskveiðiþjóð sem flytur út fiskifræðinga og selur fiskafurðir sínar úr landi óunnar að mestu — er hún ekki hreinlega gengin af göfl- unum? Eða liggja einhver rök til slíkrar ráða- breytni, sem við leikmenn ekki skiljum? Ef málið væri þannig vaxið, að við hefðum ekki þörf fyrir alla sérfræðinga okkar í undir- stöðugrein atvinnulífsins og sendum þess vegna nokkra þeirra út af örkinni á kostnað okkar sjálfra til að hjálpa bágstöddum — líkt og þegar Suðursveitungar fylktu liði i sláttu- veizlu til fáliðaðs nágranna síns og léttu af honum mánaðarstriti með sameiginlegu átaki á einum degi — þá væri skylt að vegsama slík- an bróðurkærleika. En sömu daga er skýrt frá því, að sjöundi hver íslenzkur verkfræðingur sé í vinnu erlendis, og allir vita að við höfum flutt út nær hundrað lækna til Svíþjóðar og annarra landa, sem sízt munu telja sig gust- ukakindur íslendinga. Þess vegna hlýtur að læðast að manni sá grunur, að hér sé eitt dæmið enn um það ofboðslega ráðleysi sem einkennir íslenzk jDjóðmál. Svo á að bæta sér skaðann með kísílgúrbrögg- um í ríki fjalladrottningarinnar og alúmín- pottum við Straum. Á liðnu sumri ritaði ís- lenzkur erfðafræðingur grein í citt dagblað- anna til aö vara við þeirri hættu, sem fuglalífi við Mývatn væri búin af gúrsullinu. Auðvitað var ekki á hann hlustað. Eins og fáein fugla- tetur séu nokkurs virði á borð við gúrleðju sem breyta má í dollara? Ég ætla nú samt að fullyrða, að ábatavænlegra en þetta vesæla gúræði væri að flytja inn að nýju fiskifræð- ingana sex, reisa þeim embættisbústað á ríkis- kostnað við Mývatn og greiða þeim 30 þúsund króna mánaðarlaun hverjum fyrir að annast fiskeldi í vatninu. Áhættulaust væri að reyna, Jrví eitt er víst: að flytja út hámenntaða sér- fræðinga, halda eftir ómenntaða vinnuliðinu og hneppa það í sljóvgandi verksmiðjuánauð hjá crlendum fjármagnseigendum, er voðaleg- asta stefnumið sem hugsazt getur í atvinnu- og menningarmálum nýfrjálsrar J^jóðar, sem þarf á her menntamanna að halda til að segja fyrir um skynsamlega nýtingu hinna gífur- legu auðæfa þessa dýrlega lands og miðanna við strendur þess. BIRTINGUR 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.