Birtingur - 01.01.1966, Síða 96

Birtingur - 01.01.1966, Síða 96
ENDURREISN ÍSLENZKRAR SJÁLFSVIRÐINGAR í næstseinasta hefti Birtings vék ég í stuttu máli að geðleysi íslenzkra pólitíkusa í skiptum við útlendinga og nefndi fáein dæmi um, hvcrnig þessir kotjarlar erlendra stríðsjálka væru búnir að gera sjálfa sig og stóran hluta þjóðarinnar að sjálfsvirðingarlausum vesaling- um. Þó að ekki sé nema ársfjórðungur iiðinn frá því er þessi hörðu orð voru látin falla, hef- ur á þeim tíma mátt sjá fleiri merki þess en á áratug áður, að sjálfsvirðing íslendinga er þrátt fyrir allt ekki dáin, þótt fast hafi hún sofið, síðan landsréttindum var fleygt í gin úlía. Guð láti gott á vita. Ræða Sigurðar Líndals, hæstaréttarritara, á „Meðal fólks, sem lifir í langvarandi lífs- samféiagi, verður margvísleg blóðblöndun. Skyldleikasambönd þau, sem af stofnast, verða mikilvæg fyrir andleg sameinkenni þessa fólks. Verður það einnig fyrir margháttuðum áhrifum frá landslagi, loftslagi og náttúruauð- lindum þeim, sem á landssvæðinu eru. Hafa þessar aðstæður allar m. a. áhrif á atvinnu- hætti og hvers konar lífsvenjur. Verður þannig til meðal fólks þessa meiri og minni samsvörun hugsunarháttar og verð- mæta mats. Þetta fólk eignast sameiginlegar siðvenjur og erfðir, sameiginlega sögu — það fullveldisdegi íslands er gagnmerkasta mann- dómsorð, sem ég hef heyrt af vörum íslenzks manns í háa herrans tíð. Hún er þeim mun aðdáunarverðari sem Sigurður er flokksbróðir manna, er höfuðábyrgð bera á dýpstu niður- lægingu þjóðarinnar, en bersöglin talin verst lasta í þeirri harðsvíruðu sveit stjórnmálanna sem sækir styrk í samsektarþögn allra. Birt- ingur leitaði eftir leyfi til að birta ræðu Sig- urðar og hefði talið sér heiður að því, en hann var búinn að ráðstafa henni á annan hátt. Ég fæ þó ekki á mér setið að endur- prenta nokkra valda kafla — úrfellingar eru sýndar með bandstrikum. E. B. fær á sig samciginlega eðlisþætti og verður að einni sjálfstæðri heild — einni þjóð. Þjóðerni er þannig þau andlegu sameinkenni — það andlega samfélag, sem til verður við þær aðstæður, sem nú var lýst. Þjóðernisvitund vaknar, þegar þjóð hefur fengið tilfinningu fyrir verðmæti eigin þjóð- ernis. Hún styrkist, þegar þjóðin hefur eign- azt slíka arfleifð í list, bókmenntum og vís- indum að hana megi telja til menningarþjóða. Þó að ein tunga sé engan veginn skilyrði þess, að um þjóð eða þjóðerni sé að ræða, þá er þó tungan mjög mikilvægur þáttur þjóðernisins, 94 BIRTINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.